Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2024 11:31 Eiður Smári Guðjohnsen fagnar einu mark sinna á Stamford Bridge en hann lék með Chelsea frá 2000 til 2006. Getty/Clive Rose Chelsea vill fá stærri leikvang og það lítur út fyrir að möguleikinn á því að stækka Stamford Bridge sé ekki í boði. Guardian segir frá því að forráðamenn félagsins séu búnir að finna stað fyrir mögulegan nýjan leikvang. Chelsea hefur spilað á Stamford Bridge síðan árið 1905 og leikvangurinn hefur gengið í gegnum miklar breytingar á þessari rúmu öld sem er liðin. Leikvangurinn tekur 42 þúsund manns í dag sem er mun minna en hjá hinum stóru félögunum. Það er stór krafa hjá nýjum eigendum að komast á stærri leikvang og auka innkomuna á leikjum liðsins. 🚨 BREAKING: Chelsea have held talks over leaving Stamford Bridge and moving to Earls Court as they seek a resolution to their plans for a bigger stadium. (Guardian) pic.twitter.com/JecYClA84p— ChelsTransfer (@ChelsTransfer) September 10, 2024 Guardian segir að Chelsea sé farið í viðræður um nýjan leikvang og hafi fundið stað fyrir nýjan völl í Earl's Court hverfinu, sem er aðeins norðar en Stamford Bridge. Chelsea færi því ekki mjög langt. Svæðið, Lillie Bridge Depot, er nú geymslu- og viðgerðasvæði fyrir neðanjarðarlestarkerfi Lundúna. Félagið þarf að kaupa landsvæðið og samkvæmt heimildum The Guardian þá er það metið á fimm hundruð milljónir punda eða níutíu milljarða íslenska króna. Það voru plön um að byggja annars konar margnota íþróttaleikvang á svæðinu en það þótti of dýrt. Það hefur opnað dyrnar fyrir Chelsea. Þetta er mjög kostnaðarsamt því eftir kaupin á landsvæðinu þarf auðvitað að byggja glæsilegan leikvang sem stenst allar nútímakröfur til íþróttamannvirkja. Chelsea are in talks to leave Stamford Bridge and build a new stadium at Earls Court… ✅ pic.twitter.com/qTvCFrtmj7— LDN (@LDNFootbalI) September 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Leik lokið: Vestri-KR 1-1 | KR náði í stig á Ísafirði Íslenski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Chelsea hefur spilað á Stamford Bridge síðan árið 1905 og leikvangurinn hefur gengið í gegnum miklar breytingar á þessari rúmu öld sem er liðin. Leikvangurinn tekur 42 þúsund manns í dag sem er mun minna en hjá hinum stóru félögunum. Það er stór krafa hjá nýjum eigendum að komast á stærri leikvang og auka innkomuna á leikjum liðsins. 🚨 BREAKING: Chelsea have held talks over leaving Stamford Bridge and moving to Earls Court as they seek a resolution to their plans for a bigger stadium. (Guardian) pic.twitter.com/JecYClA84p— ChelsTransfer (@ChelsTransfer) September 10, 2024 Guardian segir að Chelsea sé farið í viðræður um nýjan leikvang og hafi fundið stað fyrir nýjan völl í Earl's Court hverfinu, sem er aðeins norðar en Stamford Bridge. Chelsea færi því ekki mjög langt. Svæðið, Lillie Bridge Depot, er nú geymslu- og viðgerðasvæði fyrir neðanjarðarlestarkerfi Lundúna. Félagið þarf að kaupa landsvæðið og samkvæmt heimildum The Guardian þá er það metið á fimm hundruð milljónir punda eða níutíu milljarða íslenska króna. Það voru plön um að byggja annars konar margnota íþróttaleikvang á svæðinu en það þótti of dýrt. Það hefur opnað dyrnar fyrir Chelsea. Þetta er mjög kostnaðarsamt því eftir kaupin á landsvæðinu þarf auðvitað að byggja glæsilegan leikvang sem stenst allar nútímakröfur til íþróttamannvirkja. Chelsea are in talks to leave Stamford Bridge and build a new stadium at Earls Court… ✅ pic.twitter.com/qTvCFrtmj7— LDN (@LDNFootbalI) September 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Leik lokið: Vestri-KR 1-1 | KR náði í stig á Ísafirði Íslenski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira