Þjálfari Stjörnunnar féll með tilþrifum Sindri Sverrisson skrifar 7. september 2024 23:01 Jóhannes Karl Sigursteinsson féll um kippu af vatnsbrúsum í Keflavík í dag, í næstsíðustu umferð Bestu deildarinnar. Stöð 2 Sport Stjarnan sá til þess að Keflavík félli niður í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag en þjálfari Stjörnunnar féll einnig, bókstaflega, með tilþrifum á meðan á leik stóð. Jóhannes Karl Sigursteinsson tók við Stjörnuliðinu í lok júní, nokkuð óvænt af Kristjáni Guðmundssyni, og endar með liðið í 7. sæti Bestu deildarinnar. Þar hefur liðið siglt lygnan sjó undanfarið en spilað við lið sem börðust fyrir lífi sínu. Í dag mætti Stjarnan Keflavík suður með sjó og komust Keflvíkingar í 3-0 með þrennu Melanie Rendeiro á fyrsta hálftímanum. Í stöðunni 3-1 fór boltinn út af vellinum og í innkast. Jóhannes Karl, eða Kalli eins og hann er kallaður, ætlaði að bregðast skjótt við og koma boltanum í leik, enda liðið hans undir. Það fór þó ekki betur en svo að hann hrundi um vatnsbrúsa sem lágu á grasinu, eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Jóhannes Karl féll um vatnsbrúsa Kalli bar sig þó vel eftir fallið en grínaðist með það að þetta hlyti að „skrifast alfarið á Huldu“, og átti þá líklega við Huldu Björk Brynjarsdóttur liðsstjóra Stjörnunnar. En skömmu eftir fallið skoruðu Stjörnukonur tvö mörk og leikurinn fór á endanum 4-4, sem þýddi að Keflavík var endanlega fallin úr deildinni. Fylkiskonur féllu einnig í dag, eftir 3-0 tap gegn Tindastóli á Sauðárkróki. Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem felldu Fylki og Keflavík Tindastóll spilar í Bestu deild kvenna í fótbolta þriðja árið í röð á næsta ári, eftir að hafa sent Fylki niður í Lengjudeildina í dag. Keflavík féll einnig, með 4-4 jafntefli við Stjörnuna. 7. september 2024 19:17 Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 4-4 | Keflavík fallið úr efstu deild Keflavík er fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið gerði 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í næstsíðustu umferð neðri hlutans í dag. 7. september 2024 13:17 Uppgjörið: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Stólarnir halda sæti sínu Tindastóll sigraði Fylki á Sauðárkróki í dag 3-0 í Bestu deild kvenna. Þar með eru Fylkiskonur fallnar aftur niður í Lengjudeildina en Tindastóll heldur áfram í deild þeirra bestu. 7. september 2024 15:56 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Sjá meira
Jóhannes Karl Sigursteinsson tók við Stjörnuliðinu í lok júní, nokkuð óvænt af Kristjáni Guðmundssyni, og endar með liðið í 7. sæti Bestu deildarinnar. Þar hefur liðið siglt lygnan sjó undanfarið en spilað við lið sem börðust fyrir lífi sínu. Í dag mætti Stjarnan Keflavík suður með sjó og komust Keflvíkingar í 3-0 með þrennu Melanie Rendeiro á fyrsta hálftímanum. Í stöðunni 3-1 fór boltinn út af vellinum og í innkast. Jóhannes Karl, eða Kalli eins og hann er kallaður, ætlaði að bregðast skjótt við og koma boltanum í leik, enda liðið hans undir. Það fór þó ekki betur en svo að hann hrundi um vatnsbrúsa sem lágu á grasinu, eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Jóhannes Karl féll um vatnsbrúsa Kalli bar sig þó vel eftir fallið en grínaðist með það að þetta hlyti að „skrifast alfarið á Huldu“, og átti þá líklega við Huldu Björk Brynjarsdóttur liðsstjóra Stjörnunnar. En skömmu eftir fallið skoruðu Stjörnukonur tvö mörk og leikurinn fór á endanum 4-4, sem þýddi að Keflavík var endanlega fallin úr deildinni. Fylkiskonur féllu einnig í dag, eftir 3-0 tap gegn Tindastóli á Sauðárkróki.
Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem felldu Fylki og Keflavík Tindastóll spilar í Bestu deild kvenna í fótbolta þriðja árið í röð á næsta ári, eftir að hafa sent Fylki niður í Lengjudeildina í dag. Keflavík féll einnig, með 4-4 jafntefli við Stjörnuna. 7. september 2024 19:17 Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 4-4 | Keflavík fallið úr efstu deild Keflavík er fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið gerði 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í næstsíðustu umferð neðri hlutans í dag. 7. september 2024 13:17 Uppgjörið: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Stólarnir halda sæti sínu Tindastóll sigraði Fylki á Sauðárkróki í dag 3-0 í Bestu deild kvenna. Þar með eru Fylkiskonur fallnar aftur niður í Lengjudeildina en Tindastóll heldur áfram í deild þeirra bestu. 7. september 2024 15:56 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Sjá meira
Sjáðu mörkin sem felldu Fylki og Keflavík Tindastóll spilar í Bestu deild kvenna í fótbolta þriðja árið í röð á næsta ári, eftir að hafa sent Fylki niður í Lengjudeildina í dag. Keflavík féll einnig, með 4-4 jafntefli við Stjörnuna. 7. september 2024 19:17
Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 4-4 | Keflavík fallið úr efstu deild Keflavík er fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið gerði 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í næstsíðustu umferð neðri hlutans í dag. 7. september 2024 13:17
Uppgjörið: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Stólarnir halda sæti sínu Tindastóll sigraði Fylki á Sauðárkróki í dag 3-0 í Bestu deild kvenna. Þar með eru Fylkiskonur fallnar aftur niður í Lengjudeildina en Tindastóll heldur áfram í deild þeirra bestu. 7. september 2024 15:56