Nýi dýri leikmaðurinn meiddist á fyrstu æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 10:00 Mikel Merino skrifar undir hjá Arsenal en hann spilar þó ekki sinn fyrsta leik nærri því strax. Getty/Stuart MacFarlane Fall er vonandi fararheill fyrir feril Spánverjans Mikel Merino hjá Arsenal. Arsenal borgaði Real Sociedad tæpar 32 milljónir punda fyrir leikmanninn eða 5,7 milljarða króna. Hinn 28 ára gamli Merino náði þó ekki að klára fyrstu æfinguna sína. Þessi öflugi miðjumaður endaði fyrsta daginn upp á spítala. Merino æfði í fyrsta sinn á fimmtudaginn og það voru vonir til þess að hann gæti tekið þátt í leiknum á móti Brighton í dag. Af því verður þó ekki. Merino lenti í samstuði á æfingunni og meiddist á öxl. Hann verður frá keppni í nokkrar vikur. „Þetta var mjög óheppilegt. Hann lenti í samstuði í gær og meiddist því miður á öxlinni. Hann var virkilega spenntur og allt leit vel út. Hann lenti á grasinu og Gabi lenti ofan á honum. Það lítur út fyrir að hann hafi brotið eitthvað í öxlinni,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal. BBC segir frá. „Við verðum að sjá til. Hann fann mjög mikið til og við þurfum því að fá niðurstöður úr fleiri prófum,“ sagði Arteta. Arsenal vann Wolves og Aston Villa í fyrstu tveimur leikjum sínum en mætir Brighton á Emirates í dag. Brighton er líka með fullt hús eftir sigur á Manchester United um síðustu helgi. 🚨🔴⚪️ Bad news for Arsenal as Mikel Merino is injured.“He has a shoulder injury and it looks like he will be out for a few weeks”.“He landed on the floor and Gabi landed on top of him, it's a fracture probably”, Arteta says via @NizaarKinsella. pic.twitter.com/ZnKHWIoVdf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024 Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Sjá meira
Arsenal borgaði Real Sociedad tæpar 32 milljónir punda fyrir leikmanninn eða 5,7 milljarða króna. Hinn 28 ára gamli Merino náði þó ekki að klára fyrstu æfinguna sína. Þessi öflugi miðjumaður endaði fyrsta daginn upp á spítala. Merino æfði í fyrsta sinn á fimmtudaginn og það voru vonir til þess að hann gæti tekið þátt í leiknum á móti Brighton í dag. Af því verður þó ekki. Merino lenti í samstuði á æfingunni og meiddist á öxl. Hann verður frá keppni í nokkrar vikur. „Þetta var mjög óheppilegt. Hann lenti í samstuði í gær og meiddist því miður á öxlinni. Hann var virkilega spenntur og allt leit vel út. Hann lenti á grasinu og Gabi lenti ofan á honum. Það lítur út fyrir að hann hafi brotið eitthvað í öxlinni,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal. BBC segir frá. „Við verðum að sjá til. Hann fann mjög mikið til og við þurfum því að fá niðurstöður úr fleiri prófum,“ sagði Arteta. Arsenal vann Wolves og Aston Villa í fyrstu tveimur leikjum sínum en mætir Brighton á Emirates í dag. Brighton er líka með fullt hús eftir sigur á Manchester United um síðustu helgi. 🚨🔴⚪️ Bad news for Arsenal as Mikel Merino is injured.“He has a shoulder injury and it looks like he will be out for a few weeks”.“He landed on the floor and Gabi landed on top of him, it's a fracture probably”, Arteta says via @NizaarKinsella. pic.twitter.com/ZnKHWIoVdf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024
Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Sjá meira