Gular viðvaranir vegna úrkomu fram á morgun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 08:02 Það á að vera grenjandi rigning um allt sunnan- og vestanvert landið í dag og fram yfir hádegi á morgun. Vísir/Vilhelm Gular viðvaranir eru í gildi á öllu sunnan- og vestanverðu landinu auk miðhálendis fram á morgun. Er það vegna mikillar úrkomu, sem eykur hættu á flóðum og skriðuöllum. Fram kemur á vef Veðurstofunnar að á Suðurlandi taki viðvörun gildi klukkan níu og sama á við um á Suðausturlandi. Á miðhálendinu tekur viðvörunin gildi klukkan tíu. Þær gilda þar til á eða rétt eftir hádegi á morgun. Viðvarnanir á Faxaflóa, Breiðafirði og Vestfjörðum hafa verið í gildi síðan í gær og vara fram á morgun. Segir í lýsingu að búast megi við talsverðri eða mikilli rigningu, auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum, sem auki hættu á flóðum og skriðuföllum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát í nágrenni vatnsfalla og gera má ráð fyrir að óbrúaðar ár verði torfærar. Þá getur þetta valdið auknu álagi á fráveitukerfum og fólk hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Hlýir vindar úr suðri Um helgina beina lægð á Grænlandshafi í samvinnu við hæð við Bretland til okkar hlýju og röku lofti úr suðri. Búast má við ákveðinni sunnan- og suðaustlægri átt í dag og morgun með rigningu. Yfirleitt er þó úrkomulítið á Norðasturulandi og þar getur hiti náð yfir 20 stig. Á morgun dregur smám saman úr úrkomu, þó verður dálítil væta með köflum síðdegis en áfram rigning suðaustantil. Bjart og hlýtt um landið norðaustanvert en þar bætir heldur í vind. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðlæg átt, 3-10 m/s og víða dálítil rigning, en bjart með köflum og þurrt austantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á þriðjudag: Vestlæg átt, 3-10 m/s, yfirleitt bjart með köflum og þurrt, en þykknar upp vestantil um kvöldið. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á miðvikudag og fimmtudag: Suðvestlæg átt með rigning öðru hvoru, en þurrt að mestu og norðan- og austanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast fyrir austan. Á föstudag: Útlit fyrir hæglætisveður og milt, skýjað með köflum og stöku skúrir. Veður Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Sjá meira
Fram kemur á vef Veðurstofunnar að á Suðurlandi taki viðvörun gildi klukkan níu og sama á við um á Suðausturlandi. Á miðhálendinu tekur viðvörunin gildi klukkan tíu. Þær gilda þar til á eða rétt eftir hádegi á morgun. Viðvarnanir á Faxaflóa, Breiðafirði og Vestfjörðum hafa verið í gildi síðan í gær og vara fram á morgun. Segir í lýsingu að búast megi við talsverðri eða mikilli rigningu, auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum, sem auki hættu á flóðum og skriðuföllum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát í nágrenni vatnsfalla og gera má ráð fyrir að óbrúaðar ár verði torfærar. Þá getur þetta valdið auknu álagi á fráveitukerfum og fólk hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Hlýir vindar úr suðri Um helgina beina lægð á Grænlandshafi í samvinnu við hæð við Bretland til okkar hlýju og röku lofti úr suðri. Búast má við ákveðinni sunnan- og suðaustlægri átt í dag og morgun með rigningu. Yfirleitt er þó úrkomulítið á Norðasturulandi og þar getur hiti náð yfir 20 stig. Á morgun dregur smám saman úr úrkomu, þó verður dálítil væta með köflum síðdegis en áfram rigning suðaustantil. Bjart og hlýtt um landið norðaustanvert en þar bætir heldur í vind. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðlæg átt, 3-10 m/s og víða dálítil rigning, en bjart með köflum og þurrt austantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á þriðjudag: Vestlæg átt, 3-10 m/s, yfirleitt bjart með köflum og þurrt, en þykknar upp vestantil um kvöldið. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á miðvikudag og fimmtudag: Suðvestlæg átt með rigning öðru hvoru, en þurrt að mestu og norðan- og austanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast fyrir austan. Á föstudag: Útlit fyrir hæglætisveður og milt, skýjað með köflum og stöku skúrir.
Veður Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Sjá meira