Lítil hamingja á heimavelli hamingjunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 11:00 Víkingsliðið tapaði á móti Skagamönnum á heimavelli sínum í gærkvöldi. Vísir/Anton Brink Blikar hafa unnið upp forskot Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta og liðin eru nú með jöfn stig á toppnum þegar þrjár umferðir eru þar til að deildinni verður skipt upp. Víkingar halda toppsætinu á markatölu og þeir eru einnig komnir í bikarúrslitaleiknum og eru tveimur leikjum frá sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Þessu hafa þeir náð þrátt fyrir dapurt gengi á heimavelli sínum. Víkingur tapaði 2-1 á heimavelli á móti Skagamönnum í gær og í deildarleiknum á undan náði liðið aðeins jafntefli við Vestra. Báðir nýliðarnir hafa því tekið stig úr Víkinni í síðustu leikjum. Víkingsliðið hefur aðeins unnið einn af síðustu sex heimaleikjum sínum í öllum keppnum og sá sigur kom á móti botnliði HK. Í sjöunda leiknum þurfti Víkingsliðið vítakeppni til að slá Stjörnuna út úr undanúrslitum bikarsins. Þrátt fyrir að hafa komist svona langt í Evrópu þá hefur það verið gott gengi á útivelli sem er að koma Víkingum áfram. Liðið á nefnilega enn eftir að vinna Evrópuleik í Víkinni í sumar. Tap á móti Egnatia og jafntefli á móti bæði Shamrock Rovers og Flora Tallinn. Næsti leikur Víkings er fyrri leikur liðsins á móti Santa Coloma frá Andorra í Sambandsdeild UEFA. Hvort fyrsti Evrópusigurinn líti dagsins ljós á fimmtudagskvöldið verður að koma í ljós. Síðustu sjö heimaleikir Víkinga: 3. júlí í Mjólkurbikar karla: 1-1 jafntefli við Stjörnuna (Unnu í vítakeppni) 9. júlí í Meistaradeild UEFA: 0-0 jafntefli við Shamrock Rovers 25. júlí í Sambandsdeild UEFA: 0-1 tap fyrir Egnatia 28. júlí í Bestu deild: 5-1 sigur á HK 8. ágúst í Sambandsdeild UEFA: 1-1 jafntefli við Flora Tallinn 11. ágúst í Bestu deild: 1-1 jafntefli við Vestra 19. ágúst í Bestu deild: 1-2 tap fyrir ÍA Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Víkingar halda toppsætinu á markatölu og þeir eru einnig komnir í bikarúrslitaleiknum og eru tveimur leikjum frá sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Þessu hafa þeir náð þrátt fyrir dapurt gengi á heimavelli sínum. Víkingur tapaði 2-1 á heimavelli á móti Skagamönnum í gær og í deildarleiknum á undan náði liðið aðeins jafntefli við Vestra. Báðir nýliðarnir hafa því tekið stig úr Víkinni í síðustu leikjum. Víkingsliðið hefur aðeins unnið einn af síðustu sex heimaleikjum sínum í öllum keppnum og sá sigur kom á móti botnliði HK. Í sjöunda leiknum þurfti Víkingsliðið vítakeppni til að slá Stjörnuna út úr undanúrslitum bikarsins. Þrátt fyrir að hafa komist svona langt í Evrópu þá hefur það verið gott gengi á útivelli sem er að koma Víkingum áfram. Liðið á nefnilega enn eftir að vinna Evrópuleik í Víkinni í sumar. Tap á móti Egnatia og jafntefli á móti bæði Shamrock Rovers og Flora Tallinn. Næsti leikur Víkings er fyrri leikur liðsins á móti Santa Coloma frá Andorra í Sambandsdeild UEFA. Hvort fyrsti Evrópusigurinn líti dagsins ljós á fimmtudagskvöldið verður að koma í ljós. Síðustu sjö heimaleikir Víkinga: 3. júlí í Mjólkurbikar karla: 1-1 jafntefli við Stjörnuna (Unnu í vítakeppni) 9. júlí í Meistaradeild UEFA: 0-0 jafntefli við Shamrock Rovers 25. júlí í Sambandsdeild UEFA: 0-1 tap fyrir Egnatia 28. júlí í Bestu deild: 5-1 sigur á HK 8. ágúst í Sambandsdeild UEFA: 1-1 jafntefli við Flora Tallinn 11. ágúst í Bestu deild: 1-1 jafntefli við Vestra 19. ágúst í Bestu deild: 1-2 tap fyrir ÍA
Síðustu sjö heimaleikir Víkinga: 3. júlí í Mjólkurbikar karla: 1-1 jafntefli við Stjörnuna (Unnu í vítakeppni) 9. júlí í Meistaradeild UEFA: 0-0 jafntefli við Shamrock Rovers 25. júlí í Sambandsdeild UEFA: 0-1 tap fyrir Egnatia 28. júlí í Bestu deild: 5-1 sigur á HK 8. ágúst í Sambandsdeild UEFA: 1-1 jafntefli við Flora Tallinn 11. ágúst í Bestu deild: 1-1 jafntefli við Vestra 19. ágúst í Bestu deild: 1-2 tap fyrir ÍA
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki