Stjórinn sem heillaði Stefán er strax hættur Sindri Sverrisson skrifar 12. ágúst 2024 16:30 Ryan Lowe er búinn að kveðja Preston North End, strax eftir fyrsta leik tímabilsins. Getty/Alex Dodd Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson fékk ekki langan tíma til að kynnast knattspyrnustjóranum Ryan Lowe hjá sínu nýja félagi Preston North End, því Lowe yfirgaf félagið í dag. Stefán Teitur náði því aðeins að spila einn leik undir stjórn Lowe, í 2-0 tapi gegn Sheffield United á föstudaginn í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar. „Eftir samræður sem áttu sér stað sunnudaginn 11. ágúst er það sameiginleg ákvörðun að nú sé passlegur tími til þess að gera breytingar,“ segir í tilkynningu frá Preston í dag. Lowe hafði stýrt Preston frá því í desember 2021 og skilað liðinu í 13., 12. og 10. sæti B-deildarinnar á síðustu þremur leiktíðum. Liðið tapaði hins vegar fimm síðustu leikjum sínum í vor og það án þess að skora eitt einasta mark. Mike Marsh mun stýra Preston ásamt þeim Peter Murphy og Ched Evans, að minnsta kosti fyrst um sinn, en félagið hyggst skýra betur frá framtíðaráætlunum sínum í næstu viku. Leist vel á þjálfarann Stefán Teitur kvaðst í samtali við Stöð 2 í sumar ætla sér stóra hluti með sínu nýja félagi, en nú er orðið ljóst að það gerir hann ekki undir stjórn Lowe. „Mér leist vel á þjálfarann eftir að hafa tala við hann og auðvitað lið sem endar í tíunda sæti á síðustu leiktíð og það heillaði að geta stefnt á úrslitakeppnina,“ sagði Stefán Teitur í júlí. „Ein af aðalástæðunum af hverju ég vildi fara til Englands er að England er heimili fótboltans og við viljum allir held ég spila á Englandi. Maður er búinn að alast upp við það að horfa á ensku úrvalsdeildina og því er þetta frábært skref, að koma til Preston,“ sagði Stefán Teitur. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Stefán Teitur náði því aðeins að spila einn leik undir stjórn Lowe, í 2-0 tapi gegn Sheffield United á föstudaginn í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar. „Eftir samræður sem áttu sér stað sunnudaginn 11. ágúst er það sameiginleg ákvörðun að nú sé passlegur tími til þess að gera breytingar,“ segir í tilkynningu frá Preston í dag. Lowe hafði stýrt Preston frá því í desember 2021 og skilað liðinu í 13., 12. og 10. sæti B-deildarinnar á síðustu þremur leiktíðum. Liðið tapaði hins vegar fimm síðustu leikjum sínum í vor og það án þess að skora eitt einasta mark. Mike Marsh mun stýra Preston ásamt þeim Peter Murphy og Ched Evans, að minnsta kosti fyrst um sinn, en félagið hyggst skýra betur frá framtíðaráætlunum sínum í næstu viku. Leist vel á þjálfarann Stefán Teitur kvaðst í samtali við Stöð 2 í sumar ætla sér stóra hluti með sínu nýja félagi, en nú er orðið ljóst að það gerir hann ekki undir stjórn Lowe. „Mér leist vel á þjálfarann eftir að hafa tala við hann og auðvitað lið sem endar í tíunda sæti á síðustu leiktíð og það heillaði að geta stefnt á úrslitakeppnina,“ sagði Stefán Teitur í júlí. „Ein af aðalástæðunum af hverju ég vildi fara til Englands er að England er heimili fótboltans og við viljum allir held ég spila á Englandi. Maður er búinn að alast upp við það að horfa á ensku úrvalsdeildina og því er þetta frábært skref, að koma til Preston,“ sagði Stefán Teitur.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira