Arnar rekinn frá Val og Túfa tekur við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2024 22:30 Arnar Grétarsson gengur af velli eftir síðasta leik sinn við stjórnvölinn hjá Val. getty/Rob Casey Arnar Grétarsson hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara karlaliðs Vals í fótbolta. Srdjan Tufegdzic tekur við Valsmönnum. Arnar stýrði Val í síðasta sinn þegar liðið tapaði 4-1 fyrir St Mirren í seinni leiknum í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leikurinn fór 0-0. Í kvöld sendi Valur svo frá sér tilkynningu þess efnis að Arnar hefði verið látinn fara frá félaginu. „Þetta snýst ekki um einstaka úrslit eða leiki heldur er það einfaldlega mat okkar í stjórn að við séum ekki á réttri leið með liðið og því var þessi ákvörðun tekin. Við þökkum Adda fyrir allt það sem hann hefur gert síðan hann kom til okkar og óskum honum alls hins besta,“ segir Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals. Við starfi Arnars tekur Túfa en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val. Hann þekkir vel til hjá félaginu en hann var aðstoðarmaður Heimis Guðjónssonar þegar Valur varð Íslandsmeistari 2020. „Túfa hefur þjálfað hjá okkur áður og skilaði þá titli. Hann er frábær þjálfari og flottur karakter sem hefur haldið tengslum við félagið eftir að hann fór að þjálfa erlendis. Strákarnir hans eru í Val og hann býr hérna í hverfinu. Okkur hlakkar til að vinna aftur með Túfa sem eftir dvöl sína í flottum klúbbum erlendis kemur til baka sem enn betri þjálfari,“ segir Börkur. Síðan Túfa hætti hjá Val þjálfaði hann Öster og Skövde í Svíþjóð. Hann stýrði einnig KA á árunum 2015-18 og Grindavík 2019. Arnar tók við Val fyrir síðasta tímabil. Undir stjórn enduðu Valsmenn í 2. sæti Bestu deildarinnar í fyrra. Valur er í 3. sæti deildarinnar sem stendur. Túfa stýrir Val í fyrsta sinn þegar liðið mætir KA á Akureyri á þriðjudaginn. Besta deild karla Valur Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Arnar stýrði Val í síðasta sinn þegar liðið tapaði 4-1 fyrir St Mirren í seinni leiknum í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leikurinn fór 0-0. Í kvöld sendi Valur svo frá sér tilkynningu þess efnis að Arnar hefði verið látinn fara frá félaginu. „Þetta snýst ekki um einstaka úrslit eða leiki heldur er það einfaldlega mat okkar í stjórn að við séum ekki á réttri leið með liðið og því var þessi ákvörðun tekin. Við þökkum Adda fyrir allt það sem hann hefur gert síðan hann kom til okkar og óskum honum alls hins besta,“ segir Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals. Við starfi Arnars tekur Túfa en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val. Hann þekkir vel til hjá félaginu en hann var aðstoðarmaður Heimis Guðjónssonar þegar Valur varð Íslandsmeistari 2020. „Túfa hefur þjálfað hjá okkur áður og skilaði þá titli. Hann er frábær þjálfari og flottur karakter sem hefur haldið tengslum við félagið eftir að hann fór að þjálfa erlendis. Strákarnir hans eru í Val og hann býr hérna í hverfinu. Okkur hlakkar til að vinna aftur með Túfa sem eftir dvöl sína í flottum klúbbum erlendis kemur til baka sem enn betri þjálfari,“ segir Börkur. Síðan Túfa hætti hjá Val þjálfaði hann Öster og Skövde í Svíþjóð. Hann stýrði einnig KA á árunum 2015-18 og Grindavík 2019. Arnar tók við Val fyrir síðasta tímabil. Undir stjórn enduðu Valsmenn í 2. sæti Bestu deildarinnar í fyrra. Valur er í 3. sæti deildarinnar sem stendur. Túfa stýrir Val í fyrsta sinn þegar liðið mætir KA á Akureyri á þriðjudaginn.
Besta deild karla Valur Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira