Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2024 21:15 Stefán Árni á hækjum eftir leik. Valur/Vísir Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. KR gerði jafntefli við KA á Meistaravöllum í kvöld. Það stefndi allt í sigur gestanna frá Akureyri en Finnur Tómas Pálmason jafnaði metin í uppbótartíma, lokatölur 2-2. Stigið gerir ekki mikið fyrir heimamenn sem eru nú án sigurs síðan 20. maí síðastliðinn. Stefán Árni var í byrjunarliði KR og sýndi skemmtilega takta meðan hans naut við. Hann meiddist hins vegar aftan í læri og var tekinn af velli á 36. mínútu. Þetta var aðeins fimmti leikur hans á leiktíðinni en hann var í námi í Madríd á Spáni og missti því af upphafi leiktíðar. Nú er ljóst að KR-ingar verða einnig án hans í næstu leikjum. Þetta voru ekki einu slæmu tíðindin fyrir KR-inga í kvöld þar sem markaskorarinn og fyrirliðinn í kvöld, Finnur Tómas, nældi sér í gult spjald og verður því ekki með þegar KR heimsækir HK í Kórinn þann 7. ágúst næstkomandi. Meiðsli Stefáns Árna gætu vart komið á verri tíma en leikmannahópur KR er heldur þunnskipaður þessa dagana. Fyrir á meiðslalistanum eru þeir Birgir Steinn Styrmisson, Aron Kristófer Lárusson, Theódór Elmar Bjarnason og Kristján Flóki Finnbogason. Þá er Lúkas Magni Magnason í námi í Bandaríkjunum og leikur því ekki meira með liðinu á leiktíðinni. Jákvæðu fréttirnar eru hins vegar þær að Jóhannes Kristinn Bjarnason sneri til baka í síðari hálfleik eftir að hafa ristarbrotnað fyrr á leiktíðinni. Þetta var aðeins hans fjórði leikur í deildinni í ár. Fótbolti KR Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
KR gerði jafntefli við KA á Meistaravöllum í kvöld. Það stefndi allt í sigur gestanna frá Akureyri en Finnur Tómas Pálmason jafnaði metin í uppbótartíma, lokatölur 2-2. Stigið gerir ekki mikið fyrir heimamenn sem eru nú án sigurs síðan 20. maí síðastliðinn. Stefán Árni var í byrjunarliði KR og sýndi skemmtilega takta meðan hans naut við. Hann meiddist hins vegar aftan í læri og var tekinn af velli á 36. mínútu. Þetta var aðeins fimmti leikur hans á leiktíðinni en hann var í námi í Madríd á Spáni og missti því af upphafi leiktíðar. Nú er ljóst að KR-ingar verða einnig án hans í næstu leikjum. Þetta voru ekki einu slæmu tíðindin fyrir KR-inga í kvöld þar sem markaskorarinn og fyrirliðinn í kvöld, Finnur Tómas, nældi sér í gult spjald og verður því ekki með þegar KR heimsækir HK í Kórinn þann 7. ágúst næstkomandi. Meiðsli Stefáns Árna gætu vart komið á verri tíma en leikmannahópur KR er heldur þunnskipaður þessa dagana. Fyrir á meiðslalistanum eru þeir Birgir Steinn Styrmisson, Aron Kristófer Lárusson, Theódór Elmar Bjarnason og Kristján Flóki Finnbogason. Þá er Lúkas Magni Magnason í námi í Bandaríkjunum og leikur því ekki meira með liðinu á leiktíðinni. Jákvæðu fréttirnar eru hins vegar þær að Jóhannes Kristinn Bjarnason sneri til baka í síðari hálfleik eftir að hafa ristarbrotnað fyrr á leiktíðinni. Þetta var aðeins hans fjórði leikur í deildinni í ár.
Fótbolti KR Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira