Heimshitamet slegið tvisvar á jafnmörgum dögum Kjartan Kjartansson skrifar 24. júlí 2024 12:19 Aukinn styrkur koltvísýrings í andrúmslofti jarðar virkar eins og teppi sem heldur varma af völdum sólargeisla að henni og hækkar hita við yfirborðið. AP/David Zalubowski Methiti sem mælist nú á jörðinni hélt áfram á mánudag. Þá var dagsgamalt hitamet sem talið er að hafi verið sett á sunnudag slegið um brot úr gráðu. Ekki hefur verið hlýrra á jörðinni í að minnsta kosti 125 þúsund ár. Meðalhiti jarðar mældist 17,15 gráður á Celsíus mánudaginn 22. júlí samkvæmt bráðabirgðatölum Kópernikusar, loftslagsstofnunar Evrópusambandsins. Hann var 0,06 gráðum hærri en met sem var sett á sunnudag. Fyrra met var um ársgamalt en það var bæting á meti frá 2016. Þá mældist hitinn 16,8 gráður. Hlýindin almennt eru í samræmi við viðvaranir vísindamanna um afleiðingar stórfelldrar losunar mannkynsins á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti. Ástæðan fyrir þessum sérstöku hlýindum í vikunni er rakin til óvenjumilds veturs á suðurskautinu líkt og þegar eldra metið var sett í fyrra, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki er hægt að fullyrða að mánudagurinn sé hlýjasti staki dagurinn á jörðinni á síðustu 125 árþúsundum hefur meðalhiti jarðar ekki verið hærri en nú frá því löngu áður en mannkynið tileinkaði sér landbúnað. Styrkur koltvísýrings í lofthjúpi jarðar hefur ekki verið hærri en nú í um þrjár milljónir ára á miðju Plíósentímabilinu. Þá er talið að meðalhiti jarðar hafi verið á bilinu tveimur og hálfri til fjórum gráðum hærri en á tímabilinu fyrir iðnbyltinguna á 19. öld. Hlýnun jarðar nemur nú meira en gráðu miðað við tímabilið fyrir iðnbyltingu. Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Fleiri fréttir Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Sjá meira
Meðalhiti jarðar mældist 17,15 gráður á Celsíus mánudaginn 22. júlí samkvæmt bráðabirgðatölum Kópernikusar, loftslagsstofnunar Evrópusambandsins. Hann var 0,06 gráðum hærri en met sem var sett á sunnudag. Fyrra met var um ársgamalt en það var bæting á meti frá 2016. Þá mældist hitinn 16,8 gráður. Hlýindin almennt eru í samræmi við viðvaranir vísindamanna um afleiðingar stórfelldrar losunar mannkynsins á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti. Ástæðan fyrir þessum sérstöku hlýindum í vikunni er rakin til óvenjumilds veturs á suðurskautinu líkt og þegar eldra metið var sett í fyrra, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki er hægt að fullyrða að mánudagurinn sé hlýjasti staki dagurinn á jörðinni á síðustu 125 árþúsundum hefur meðalhiti jarðar ekki verið hærri en nú frá því löngu áður en mannkynið tileinkaði sér landbúnað. Styrkur koltvísýrings í lofthjúpi jarðar hefur ekki verið hærri en nú í um þrjár milljónir ára á miðju Plíósentímabilinu. Þá er talið að meðalhiti jarðar hafi verið á bilinu tveimur og hálfri til fjórum gráðum hærri en á tímabilinu fyrir iðnbyltinguna á 19. öld. Hlýnun jarðar nemur nú meira en gráðu miðað við tímabilið fyrir iðnbyltingu.
Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Fleiri fréttir Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Sjá meira