Aston Villa eyðir mest af öllum félögum í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 13:01 Ross Barkley er einn af nýju leikmönnum Aston Villa. Getty/Christian Hofer Sumarið á leikmannamarkaðnum í evrópska fótboltanum hefur verið með rólegra móti en það er eitt félag sem hefur verið afar duglegt að spreða peningum. Þegar leikmannakaup liðanna í evrópska fótboltanum eru skoðuð og lögð saman kemur í ljós að það er enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa sem er eitt á toppnum. Knattspyrnustjórinn Unai Emery hefur nefnilega fengið nóg af peningum til að styrkja liðið í sumar en fram undan er þátttaka í Meistaradeildinni. Aston Villa endaði í fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð sem var besti árangur liðsins í 28 ár. Liðið tekur því þátt í Meistaradeildinni í fyrsta sinn síðan hún var stofnuð en var síðast í Evrópukeppni meistaraliða 1982 til 1983. Villa vann Evrópukeppni meistaraliða vorið 1982. Aston Villa hefur alls keypt leikmenn fyrir 176 milljónir evra í sumar samkvæmt Transfermarket eða fyrir um 26,4 milljarða íslenskra króna. Liðið keypti Ian Maatsen frá Chelsea, Amadou Onana og Lewis Dobbin frá Everton, Samuel Iling-Junior og Enzo Barrenechea frá Juventus, Jaden Philogene frá Hull City og Ross Barkley frá Luton Town. Næst á eftir kemur Bayern München og svo franska félagið Lille. Manchester United er síðan í fjórða sæti og síðasta liðið sem hefur keypt leikmenn fyrir meira en hundrað evrur. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 🇲🇾 (@stadium.astro) Enski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Þegar leikmannakaup liðanna í evrópska fótboltanum eru skoðuð og lögð saman kemur í ljós að það er enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa sem er eitt á toppnum. Knattspyrnustjórinn Unai Emery hefur nefnilega fengið nóg af peningum til að styrkja liðið í sumar en fram undan er þátttaka í Meistaradeildinni. Aston Villa endaði í fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð sem var besti árangur liðsins í 28 ár. Liðið tekur því þátt í Meistaradeildinni í fyrsta sinn síðan hún var stofnuð en var síðast í Evrópukeppni meistaraliða 1982 til 1983. Villa vann Evrópukeppni meistaraliða vorið 1982. Aston Villa hefur alls keypt leikmenn fyrir 176 milljónir evra í sumar samkvæmt Transfermarket eða fyrir um 26,4 milljarða íslenskra króna. Liðið keypti Ian Maatsen frá Chelsea, Amadou Onana og Lewis Dobbin frá Everton, Samuel Iling-Junior og Enzo Barrenechea frá Juventus, Jaden Philogene frá Hull City og Ross Barkley frá Luton Town. Næst á eftir kemur Bayern München og svo franska félagið Lille. Manchester United er síðan í fjórða sæti og síðasta liðið sem hefur keypt leikmenn fyrir meira en hundrað evrur. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 🇲🇾 (@stadium.astro)
Enski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira