Macron hvetur til samstöðu en virðist útiloka Mélenchon Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. júlí 2024 11:07 Macron er staddur á fundi Nató í Washington en opið bréf hans til þjóðarinnar rataði í fjölmiðla í gær. AP/Mark Schiefelbein Emmanuel Macron hefur ritað opið bréf til Frakka þar sem hann hvetur pólitíska leiðtoga landsins til að taka sig saman og mynda meirihlutabandalag þjóðinni til heilla. Pólitísk pattstaða er uppi eftir langt í frá afgerandi úrslit þingkosninganna á dögunu. Marcon segir í bréfi sínu að ekkert stjórnmálaafl hafi náð hreinum meirihluta. Þannig sé nauðsynlegt að lýðræðislega sinnaðir flokkar, sem trúi á sjálfstæði Frakklands og Evrópusamvinnu eigi einlægt samtal um að mynda traustan meirihluta. Erlendir miðlar hafa bent á að orð Macron virðast sniðin til að útiloka Þjóðfylkingu Marine Le Pen (RN) og Óbeygt Frakkland (LFI) Jean-Luc Mélenchon frá samstarfinu. LFI er hins vegar stærsti flokkurinn í Nýju Alþýðufylkingunni (NFP), sem hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum. Macron hefur beðið forsætisráðherrann Gabriel Attal um að sitja áfram þar til hægt verður að mynda nýja ríkisstjórn en NFP hefur gert skýra kröfu um að fá að velja næsta forsætisráðherra og framfylgja stefnumálum sínum. Margir félagar Macron á miðjunni hafa hins vegar ekki myndu styðja ríkisstjórn leidda af NFP og myndu styðja vantraust gegn ríkisstjórn þar sem flokksmenn LFI ættu sæti. Sumir hafa kallað eftir samstarfi við hægriflokka á meðan aðrir vilja mynda breiðara bandalag, sem myndi þýða sundrun NFP. Macron segir í bréfi sínu að stjórnmálamenn verði nú að láta hugmyndir og stefnu ráða för, ekki stöður og persónulegan metnað. Það myndi óhjákvæmilega taka tíma að komast að málamiðlun. Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Pólitísk pattstaða er uppi eftir langt í frá afgerandi úrslit þingkosninganna á dögunu. Marcon segir í bréfi sínu að ekkert stjórnmálaafl hafi náð hreinum meirihluta. Þannig sé nauðsynlegt að lýðræðislega sinnaðir flokkar, sem trúi á sjálfstæði Frakklands og Evrópusamvinnu eigi einlægt samtal um að mynda traustan meirihluta. Erlendir miðlar hafa bent á að orð Macron virðast sniðin til að útiloka Þjóðfylkingu Marine Le Pen (RN) og Óbeygt Frakkland (LFI) Jean-Luc Mélenchon frá samstarfinu. LFI er hins vegar stærsti flokkurinn í Nýju Alþýðufylkingunni (NFP), sem hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum. Macron hefur beðið forsætisráðherrann Gabriel Attal um að sitja áfram þar til hægt verður að mynda nýja ríkisstjórn en NFP hefur gert skýra kröfu um að fá að velja næsta forsætisráðherra og framfylgja stefnumálum sínum. Margir félagar Macron á miðjunni hafa hins vegar ekki myndu styðja ríkisstjórn leidda af NFP og myndu styðja vantraust gegn ríkisstjórn þar sem flokksmenn LFI ættu sæti. Sumir hafa kallað eftir samstarfi við hægriflokka á meðan aðrir vilja mynda breiðara bandalag, sem myndi þýða sundrun NFP. Macron segir í bréfi sínu að stjórnmálamenn verði nú að láta hugmyndir og stefnu ráða för, ekki stöður og persónulegan metnað. Það myndi óhjákvæmilega taka tíma að komast að málamiðlun.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira