Man. Utd hækkaði tilboðið í Branthwaite Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 09:40 Jarrad Branthwaite er lykilmaður í vörn Everton og mun kosta sitt ætli félag að fá hann til sín. Getty/Lewis Storey Manchester United er enn á höttunum á eftir Jarrad Branthwaite, ungum varnarmanni Everton, og hefur nú hækkað tilboð sitt í leikmanninn. Everton var búið að hafna 35 milljón punda tilboði United í Branthwaite. Breska ríkisútvarpið segir að nýja tilboðið sé í kringum 45 milljónir punda plús árangurstengdra bónusgreiðsla. BBC segir líka frá því að Everton vilji fá meira en það fyrir miðvörðinn. Branthwaite er 22 ára gamall og var nálægt því að komast í enska EM-hópinn í ár. Þetta er líklegur fastamaður í enska landsliðinu í framtíðinni. Branthwaite hefur gert góða hluti vinstra megin í miðri vörn Everton. Hann átti mikinn þátt í því að Everton hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að fjölmörg stig væru tekin af liðinu vegna brota á rekstrarreglum. United vill styrkja vörn liðsins og hefur verið í viðræðum við Bayern München um hollenska miðvörðurinn Matthijs de Ligt. Lítið er hins vegar að frétta af þeim viðræðum. Franski miðvörðurinn Raphael Varane er farinn frá félaginu og það hefur ekkert frést af nýjum samningi milli United og Jonny Evans. Það er líka óvissa um framtíð sænska miðvarðarins Victor Lindelof en hann var þó mættur þegar æfingar liðsins hófust á ný í gær. 🔵 #MUFC have increased their offer for #EFC defender Jarrad Branthwaite to around £45m with the possibility of add ons❌ @BBCSport has been told that figure still does not match Everton’s valuation✍️ @sistoney67 | #TotalSport📰 Read more ⤵️— BBC Sport Merseyside (@bbcmerseysport) July 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Everton var búið að hafna 35 milljón punda tilboði United í Branthwaite. Breska ríkisútvarpið segir að nýja tilboðið sé í kringum 45 milljónir punda plús árangurstengdra bónusgreiðsla. BBC segir líka frá því að Everton vilji fá meira en það fyrir miðvörðinn. Branthwaite er 22 ára gamall og var nálægt því að komast í enska EM-hópinn í ár. Þetta er líklegur fastamaður í enska landsliðinu í framtíðinni. Branthwaite hefur gert góða hluti vinstra megin í miðri vörn Everton. Hann átti mikinn þátt í því að Everton hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að fjölmörg stig væru tekin af liðinu vegna brota á rekstrarreglum. United vill styrkja vörn liðsins og hefur verið í viðræðum við Bayern München um hollenska miðvörðurinn Matthijs de Ligt. Lítið er hins vegar að frétta af þeim viðræðum. Franski miðvörðurinn Raphael Varane er farinn frá félaginu og það hefur ekkert frést af nýjum samningi milli United og Jonny Evans. Það er líka óvissa um framtíð sænska miðvarðarins Victor Lindelof en hann var þó mættur þegar æfingar liðsins hófust á ný í gær. 🔵 #MUFC have increased their offer for #EFC defender Jarrad Branthwaite to around £45m with the possibility of add ons❌ @BBCSport has been told that figure still does not match Everton’s valuation✍️ @sistoney67 | #TotalSport📰 Read more ⤵️— BBC Sport Merseyside (@bbcmerseysport) July 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira