Man. Utd hækkaði tilboðið í Branthwaite Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 09:40 Jarrad Branthwaite er lykilmaður í vörn Everton og mun kosta sitt ætli félag að fá hann til sín. Getty/Lewis Storey Manchester United er enn á höttunum á eftir Jarrad Branthwaite, ungum varnarmanni Everton, og hefur nú hækkað tilboð sitt í leikmanninn. Everton var búið að hafna 35 milljón punda tilboði United í Branthwaite. Breska ríkisútvarpið segir að nýja tilboðið sé í kringum 45 milljónir punda plús árangurstengdra bónusgreiðsla. BBC segir líka frá því að Everton vilji fá meira en það fyrir miðvörðinn. Branthwaite er 22 ára gamall og var nálægt því að komast í enska EM-hópinn í ár. Þetta er líklegur fastamaður í enska landsliðinu í framtíðinni. Branthwaite hefur gert góða hluti vinstra megin í miðri vörn Everton. Hann átti mikinn þátt í því að Everton hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að fjölmörg stig væru tekin af liðinu vegna brota á rekstrarreglum. United vill styrkja vörn liðsins og hefur verið í viðræðum við Bayern München um hollenska miðvörðurinn Matthijs de Ligt. Lítið er hins vegar að frétta af þeim viðræðum. Franski miðvörðurinn Raphael Varane er farinn frá félaginu og það hefur ekkert frést af nýjum samningi milli United og Jonny Evans. Það er líka óvissa um framtíð sænska miðvarðarins Victor Lindelof en hann var þó mættur þegar æfingar liðsins hófust á ný í gær. 🔵 #MUFC have increased their offer for #EFC defender Jarrad Branthwaite to around £45m with the possibility of add ons❌ @BBCSport has been told that figure still does not match Everton’s valuation✍️ @sistoney67 | #TotalSport📰 Read more ⤵️— BBC Sport Merseyside (@bbcmerseysport) July 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Everton var búið að hafna 35 milljón punda tilboði United í Branthwaite. Breska ríkisútvarpið segir að nýja tilboðið sé í kringum 45 milljónir punda plús árangurstengdra bónusgreiðsla. BBC segir líka frá því að Everton vilji fá meira en það fyrir miðvörðinn. Branthwaite er 22 ára gamall og var nálægt því að komast í enska EM-hópinn í ár. Þetta er líklegur fastamaður í enska landsliðinu í framtíðinni. Branthwaite hefur gert góða hluti vinstra megin í miðri vörn Everton. Hann átti mikinn þátt í því að Everton hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að fjölmörg stig væru tekin af liðinu vegna brota á rekstrarreglum. United vill styrkja vörn liðsins og hefur verið í viðræðum við Bayern München um hollenska miðvörðurinn Matthijs de Ligt. Lítið er hins vegar að frétta af þeim viðræðum. Franski miðvörðurinn Raphael Varane er farinn frá félaginu og það hefur ekkert frést af nýjum samningi milli United og Jonny Evans. Það er líka óvissa um framtíð sænska miðvarðarins Victor Lindelof en hann var þó mættur þegar æfingar liðsins hófust á ný í gær. 🔵 #MUFC have increased their offer for #EFC defender Jarrad Branthwaite to around £45m with the possibility of add ons❌ @BBCSport has been told that figure still does not match Everton’s valuation✍️ @sistoney67 | #TotalSport📰 Read more ⤵️— BBC Sport Merseyside (@bbcmerseysport) July 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira