Skortur á Ozempic hefur leitt til ólöglegrar starfsemi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júlí 2024 16:30 Skortur er á sykursýkis- og þyngdarstjórnunarlyfja í flokki GLP-1 viðtakaörva í Evrópu. Getty/Luliia Burmistrova Stýrihópur Lyfjastofnunar Evrópu um lyfjaskort hefur gefið út tilmæli til að takast á við skort sykursýkis- og þyngdarstjórnunarlyfja í flokki GLP-1 viðtakaörva. Meðal slíkra lyfja er lyfið Ozempic. Skorturinn leiði til ólöglegrar starfsemi. Þetta kemur fram í tilkynningu Lyfjastofnunar en þar segir að skortur á slíkum lyfjum hafi verið langvarandi síðan um mitt síðasta ár. Þá hefur verið sérstaklega mikill skortur á Ozempic. Misnotkun lyfja á stóran þátt í skorti „Sendingar berast þó nokkuð reglubundið, í takmörkuðu magni reyndar, því lyfjafyrirtækið dreifir sendingum milli landa eftir því sem framleiðslugetan leyfir,“ segir í tilkynningunni. Notkun lyfjanna til þyngdastjórnunar hjá fólki sem ekki þjáist af offitu eða er með heilsufarsleg vandamál tengd þyngd hefur leitt til aukinnar eftirspurnar og á stóran þátt í skorti á lyfjunum. Framleiðslugeta annar ekki eftirspurn sem hefur leitt til skorts um alla Evrópu. Hefur leitt til ólöglegrar starfsemi „Þessi staða hefur einnig leitt til ólöglegrar starfsemi og hætta er á fölsuðum lyfjum í umferð.“ Stýrihópur um lyfjaskort (MSSG) á vegum Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) gaf vegna þessa út tilmæli til aðildarstofnana í því skyni að takast á við langvarandi skort. Stefnt er að því að stýra þeim birgðum sem í boði eru með sem sanngjörnustum hætti þannig að þeir sem hafa mestu þörf fyrir lyfin fái þau. „Ekki er skortur á lyfjunum hérlendis um þessar mundir, en þær birgðir sem berast reglubundið til landsins eru þó takmarkaðar. Af þeim sökum er því beint til lækna að ávísa lyfjunum eingöngu skv. samþykktum ábendingum.“ Heilsa Lyf Heilbrigðismál Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Lyfjastofnunar en þar segir að skortur á slíkum lyfjum hafi verið langvarandi síðan um mitt síðasta ár. Þá hefur verið sérstaklega mikill skortur á Ozempic. Misnotkun lyfja á stóran þátt í skorti „Sendingar berast þó nokkuð reglubundið, í takmörkuðu magni reyndar, því lyfjafyrirtækið dreifir sendingum milli landa eftir því sem framleiðslugetan leyfir,“ segir í tilkynningunni. Notkun lyfjanna til þyngdastjórnunar hjá fólki sem ekki þjáist af offitu eða er með heilsufarsleg vandamál tengd þyngd hefur leitt til aukinnar eftirspurnar og á stóran þátt í skorti á lyfjunum. Framleiðslugeta annar ekki eftirspurn sem hefur leitt til skorts um alla Evrópu. Hefur leitt til ólöglegrar starfsemi „Þessi staða hefur einnig leitt til ólöglegrar starfsemi og hætta er á fölsuðum lyfjum í umferð.“ Stýrihópur um lyfjaskort (MSSG) á vegum Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) gaf vegna þessa út tilmæli til aðildarstofnana í því skyni að takast á við langvarandi skort. Stefnt er að því að stýra þeim birgðum sem í boði eru með sem sanngjörnustum hætti þannig að þeir sem hafa mestu þörf fyrir lyfin fái þau. „Ekki er skortur á lyfjunum hérlendis um þessar mundir, en þær birgðir sem berast reglubundið til landsins eru þó takmarkaðar. Af þeim sökum er því beint til lækna að ávísa lyfjunum eingöngu skv. samþykktum ábendingum.“
Heilsa Lyf Heilbrigðismál Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Sjá meira