Strákarnir í Stúkunni ekki sammála um vítin í leik Vals og Víkings Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 10:01 Ingvar Jónsson fer hér í Guðmund Andra Tryggvason. Boltinn kom aldrei til Guðmundar en víti var dæmt. Vísir/Diego Valsmenn tóku stig af toppliði Víkings þökk sé tveimur umdeildum vítaspyrnum. Stúkan ræddi þessa tvo vítadóma í síðasta þætti sínum. Valur og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í tíundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Valsmanna af miklu öryggi úr vítaspyrnum en átti að dæma þessi víti? Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni, Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Ingason, fóru yfir þessa vítadóma. „Við getum sagt að þessi leikur hafi ráðist á vítaspyrnum. Það voru dæmdar tvær vítaspyrnur,“ sagði Guðmundur Benediktsson og sýndi fyrri vítadóminn sem var dæmdir fyrir brot Nikolaj Hansen á Valsmanninum Jónatani Inga Jónssyni. „Ívar Orri dómari gæti ekki verið á betri stað til þess að meta þetta. Það sýður þarna aðeins upp úr og menn eru að stugga við hverjum öðrum. Hvað segið þið samt um þennan dóm,“ spurði Guðmundur. „Varðandi atvikið sjálft og dóminn. Mér finnst Jónatan vera býsna heppinn að fá víti þarna. Fyrir mitt leyti þá gerir Niko Hansen ekkert rangt. Hann stígur fyrir hann og tekur boltann. Mér finnst hann ekki brjóta á Jónatani. Hann kemur sér í stöðu til að fara að leika boltanum og það er Jónatan sem sparkar aftan í hann,“ sagði Atli Viðar. „Ég er ósammála því,“ sagði Albert Brynjar. Þeir rökræddu þetta og sýndu líka þegar sparkað var í Nikolaj Hansen í vítateignum fyrr í leiknum en ekkert var dæmt þá. Það má horfa á alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Umræða um vítadóma í leik Vals og Vikings Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Valur og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í tíundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Valsmanna af miklu öryggi úr vítaspyrnum en átti að dæma þessi víti? Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni, Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Ingason, fóru yfir þessa vítadóma. „Við getum sagt að þessi leikur hafi ráðist á vítaspyrnum. Það voru dæmdar tvær vítaspyrnur,“ sagði Guðmundur Benediktsson og sýndi fyrri vítadóminn sem var dæmdir fyrir brot Nikolaj Hansen á Valsmanninum Jónatani Inga Jónssyni. „Ívar Orri dómari gæti ekki verið á betri stað til þess að meta þetta. Það sýður þarna aðeins upp úr og menn eru að stugga við hverjum öðrum. Hvað segið þið samt um þennan dóm,“ spurði Guðmundur. „Varðandi atvikið sjálft og dóminn. Mér finnst Jónatan vera býsna heppinn að fá víti þarna. Fyrir mitt leyti þá gerir Niko Hansen ekkert rangt. Hann stígur fyrir hann og tekur boltann. Mér finnst hann ekki brjóta á Jónatani. Hann kemur sér í stöðu til að fara að leika boltanum og það er Jónatan sem sparkar aftan í hann,“ sagði Atli Viðar. „Ég er ósammála því,“ sagði Albert Brynjar. Þeir rökræddu þetta og sýndu líka þegar sparkað var í Nikolaj Hansen í vítateignum fyrr í leiknum en ekkert var dæmt þá. Það má horfa á alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Umræða um vítadóma í leik Vals og Vikings
Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira