Eru að reyna að kaupa kærustuparið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 10:30 Douglas Luiz og Alisha Lehmann gætu bæði verið á leiðinni til Juventus. Getty/Rob Newell Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Ítölsku blöðin Gazzetta dello Sport og Corriere della Sera segja bæði að Juventus nálgist samkomulag en um leið að kvennaliðið fagni einnig þessum fréttum. «Se la Juve chiama, arriviamo insieme»: Douglas Luiz porta la fidanzata Alisha Lehmann, la calciatrice più social del mondo https://t.co/WwnVuwAW34— Corriere della Sera (@Corriere) June 17, 2024 Samkvæmt fréttunum frá Ítalíu þá mun Alisha Lehmann, kærasta Luiz, einnig koma til félagsins frá Aston Villa. Erlendir fjölmiðlar skrifa um mögulega söguleg stund ef Juventus kaupir kærustuparið því þá yrði þetta líklegast í fyrsta sinn sem par semur í sameiningu við atvinnumannafélag í fótboltanum. Lehmann er fædd árið 1999 og er svissneskur landsliðframherji. Hún hefur spilað með Aston Villa frá árinu 2021. Douglas Luiz er ári eldri og spilar sem miðjumaður. Hann hefur leikið með Aston Villa frá árinu 2019 en samningur hans rennur út næsta sumar. 🚨Aston Villa couple Alisha Lehmann and Douglas Luiz set for first ever ‘couples transfer’ as negotiations ‘confirmed’ 🤯 pic.twitter.com/kaXDBJAjYV— SPORTbible (@sportbible) June 15, 2024 Lehmann er einnig stór samfélagsmiðlastjarna með næstum því ellefu milljón fylgjendur á TikTok og með meira en sextán milljónir fylgjendur á Instagram. Enginn Svisslendingur, ekki einu sinni Roger Federer, er með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum. Lehmann skoraði tvö mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hún hefur skorað 9 mörk 53 landsleikjum fyrir Sviss. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Ítölsku blöðin Gazzetta dello Sport og Corriere della Sera segja bæði að Juventus nálgist samkomulag en um leið að kvennaliðið fagni einnig þessum fréttum. «Se la Juve chiama, arriviamo insieme»: Douglas Luiz porta la fidanzata Alisha Lehmann, la calciatrice più social del mondo https://t.co/WwnVuwAW34— Corriere della Sera (@Corriere) June 17, 2024 Samkvæmt fréttunum frá Ítalíu þá mun Alisha Lehmann, kærasta Luiz, einnig koma til félagsins frá Aston Villa. Erlendir fjölmiðlar skrifa um mögulega söguleg stund ef Juventus kaupir kærustuparið því þá yrði þetta líklegast í fyrsta sinn sem par semur í sameiningu við atvinnumannafélag í fótboltanum. Lehmann er fædd árið 1999 og er svissneskur landsliðframherji. Hún hefur spilað með Aston Villa frá árinu 2021. Douglas Luiz er ári eldri og spilar sem miðjumaður. Hann hefur leikið með Aston Villa frá árinu 2019 en samningur hans rennur út næsta sumar. 🚨Aston Villa couple Alisha Lehmann and Douglas Luiz set for first ever ‘couples transfer’ as negotiations ‘confirmed’ 🤯 pic.twitter.com/kaXDBJAjYV— SPORTbible (@sportbible) June 15, 2024 Lehmann er einnig stór samfélagsmiðlastjarna með næstum því ellefu milljón fylgjendur á TikTok og með meira en sextán milljónir fylgjendur á Instagram. Enginn Svisslendingur, ekki einu sinni Roger Federer, er með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum. Lehmann skoraði tvö mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hún hefur skorað 9 mörk 53 landsleikjum fyrir Sviss.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira