Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2024 14:01 Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði sína fyrstu þrennu í efstu deild gegn Stjörnunni. vísir/anton Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Breiðablik er áfram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 0-3 útisigur á Þór/KA. Agla María Albertsdóttir, Vigdís Lilja Kristjánsdóttir og Andrea Rut Bjarnadóttir skoruðu mörk Blika sem eru með 21 stig á toppnum og markatöluna 21-2. Akureyringar eru í 3. sætinu með fimmtán stig. Klippa: Þór/KA 0-3 Breiðablik Hin sautján ára Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði þrennu þegar Valur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 4-0. Öll mörk Ísabellu komu í seinni hálfleik. Berglind Rós Ágústsdóttir var einnig á skotskónum en hún kom Valskonum í 1-0 á 24. mínútu. Valur er í 2. sæti deildarinnar með átján stig en Stjarnan í því fimmta með níu stig. Klippa: Valur 4-0 Stjarnan Þróttur vann sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu þegar liðið sigraði Tindastól á heimavelli, 4-2. Stólarnir komust yfir með marki Jordyns Rhodes en Þróttarar tóku þá við sér. Kristrún Rut Antonsdóttir skoraði þrjú mörk og Freyja Karín Þorvarðardóttir eitt. Birgitta Rún Finnbogadóttir skoraði annað mark Tindastóls sem er sex stig í 7. sætinu. Þróttur er enn á botninum en nú með fjögur stig. Klippa: Þróttur 4-2 Tindastóll Keflavík vann sinn annan leik í röð þegar bar sigurorð af Víkingi á útivelli, 0-1. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir skoraði eina mark leiksins á 52. mínútu. Keflvíkingar eru nú í 8. sæti deildarinnar með sex stig en Víkingar eru tveimur sætum ofar með átta stig. Klippa: Víkingur 0-1 Keflavík Þá gerðu FH-ingar góða ferð upp í Árbæ og unnu Fylkiskonur, 0-3. Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk fyrir FH og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir eitt. FH-ingar eru með tíu stig í 4. sætinu en Fylkir, sem hefur tapað fjórum leikjum í röð, er í níunda og næstneðsta sæti með fimm stig. Klippa: Fylkir 0-3 FH Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Breiðablik Valur Stjarnan Þróttur Reykjavík Tindastóll Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Fylkir FH Tengdar fréttir Þrenna Kristrúnar tryggði Þrótti fyrsta sigur tímabilsins Kristrún Rut Antonsdóttir var allt í öllu í liði Þróttar er liðið vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu. Hún skoraði þrennu er liðið lagði Tindastól 4-2. 8. júní 2024 18:32 „Ég elska að vera í slagsmálum“ „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. 8. júní 2024 17:25 „Verður að virða myrkraöfl knattspyrnunnar“ John Andrews, þjálfari Víkings, var ósáttur við tap sinna kvenna á heimavelli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna en kvaðst þó ánægður með frammistöðuna. Hann biðlar til leikmanna sinna virða myrkaöfl knattspyrnunnar, þegar andstæðingurinn reynir að hægja á leiknum. 8. júní 2024 17:12 „Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. 8. júní 2024 16:50 Uppgjör: Þór/KA - Breiðablik 0-3 | Blikar völtuðu yfir toppslaginn Breiðablik lagði Þór/KA sannfærandi að velli, 3-0, í toppslag í 7. umferðar Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Breiðablik er því áfram taplaust á toppnum en Þór/KA fellur niður í þriðja sæti eftir sigur Vals fyrr í dag. 8. júní 2024 15:31 Uppgjör og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik gegn Blikum svöruðu Íslandsmeistararnir fyrir sig með sannfærandi 4-0 sigri gegn Stjörnunni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 8. júní 2024 15:50 Uppgjör og viðtöl: Fylkir - FH 0-3 | Öruggt hjá FH-ingum í Árbænum Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk og Hildigunnar Ýr Benediktsdóttir eitt þegar FH sigraði Fylki, 0-3, á útivelli í Bestu deild kvenna í dag. 8. júní 2024 15:55 Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Keflavík 0-1 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingum tókst að strengja saman tvo deildarsigra með því að sækja stigin þrjú í Fossvog eftir 0-1 sigur á Víkingum. Sigurinn lyftir Keflavík upp úr fallsæti og upp í það áttunda í Bestu-deild kvenna. 8. júní 2024 17:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Breiðablik er áfram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 0-3 útisigur á Þór/KA. Agla María Albertsdóttir, Vigdís Lilja Kristjánsdóttir og Andrea Rut Bjarnadóttir skoruðu mörk Blika sem eru með 21 stig á toppnum og markatöluna 21-2. Akureyringar eru í 3. sætinu með fimmtán stig. Klippa: Þór/KA 0-3 Breiðablik Hin sautján ára Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði þrennu þegar Valur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 4-0. Öll mörk Ísabellu komu í seinni hálfleik. Berglind Rós Ágústsdóttir var einnig á skotskónum en hún kom Valskonum í 1-0 á 24. mínútu. Valur er í 2. sæti deildarinnar með átján stig en Stjarnan í því fimmta með níu stig. Klippa: Valur 4-0 Stjarnan Þróttur vann sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu þegar liðið sigraði Tindastól á heimavelli, 4-2. Stólarnir komust yfir með marki Jordyns Rhodes en Þróttarar tóku þá við sér. Kristrún Rut Antonsdóttir skoraði þrjú mörk og Freyja Karín Þorvarðardóttir eitt. Birgitta Rún Finnbogadóttir skoraði annað mark Tindastóls sem er sex stig í 7. sætinu. Þróttur er enn á botninum en nú með fjögur stig. Klippa: Þróttur 4-2 Tindastóll Keflavík vann sinn annan leik í röð þegar bar sigurorð af Víkingi á útivelli, 0-1. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir skoraði eina mark leiksins á 52. mínútu. Keflvíkingar eru nú í 8. sæti deildarinnar með sex stig en Víkingar eru tveimur sætum ofar með átta stig. Klippa: Víkingur 0-1 Keflavík Þá gerðu FH-ingar góða ferð upp í Árbæ og unnu Fylkiskonur, 0-3. Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk fyrir FH og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir eitt. FH-ingar eru með tíu stig í 4. sætinu en Fylkir, sem hefur tapað fjórum leikjum í röð, er í níunda og næstneðsta sæti með fimm stig. Klippa: Fylkir 0-3 FH Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Breiðablik Valur Stjarnan Þróttur Reykjavík Tindastóll Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF Fylkir FH Tengdar fréttir Þrenna Kristrúnar tryggði Þrótti fyrsta sigur tímabilsins Kristrún Rut Antonsdóttir var allt í öllu í liði Þróttar er liðið vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu. Hún skoraði þrennu er liðið lagði Tindastól 4-2. 8. júní 2024 18:32 „Ég elska að vera í slagsmálum“ „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. 8. júní 2024 17:25 „Verður að virða myrkraöfl knattspyrnunnar“ John Andrews, þjálfari Víkings, var ósáttur við tap sinna kvenna á heimavelli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna en kvaðst þó ánægður með frammistöðuna. Hann biðlar til leikmanna sinna virða myrkaöfl knattspyrnunnar, þegar andstæðingurinn reynir að hægja á leiknum. 8. júní 2024 17:12 „Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. 8. júní 2024 16:50 Uppgjör: Þór/KA - Breiðablik 0-3 | Blikar völtuðu yfir toppslaginn Breiðablik lagði Þór/KA sannfærandi að velli, 3-0, í toppslag í 7. umferðar Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Breiðablik er því áfram taplaust á toppnum en Þór/KA fellur niður í þriðja sæti eftir sigur Vals fyrr í dag. 8. júní 2024 15:31 Uppgjör og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik gegn Blikum svöruðu Íslandsmeistararnir fyrir sig með sannfærandi 4-0 sigri gegn Stjörnunni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 8. júní 2024 15:50 Uppgjör og viðtöl: Fylkir - FH 0-3 | Öruggt hjá FH-ingum í Árbænum Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk og Hildigunnar Ýr Benediktsdóttir eitt þegar FH sigraði Fylki, 0-3, á útivelli í Bestu deild kvenna í dag. 8. júní 2024 15:55 Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Keflavík 0-1 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingum tókst að strengja saman tvo deildarsigra með því að sækja stigin þrjú í Fossvog eftir 0-1 sigur á Víkingum. Sigurinn lyftir Keflavík upp úr fallsæti og upp í það áttunda í Bestu-deild kvenna. 8. júní 2024 17:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Þrenna Kristrúnar tryggði Þrótti fyrsta sigur tímabilsins Kristrún Rut Antonsdóttir var allt í öllu í liði Þróttar er liðið vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu. Hún skoraði þrennu er liðið lagði Tindastól 4-2. 8. júní 2024 18:32
„Ég elska að vera í slagsmálum“ „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. 8. júní 2024 17:25
„Verður að virða myrkraöfl knattspyrnunnar“ John Andrews, þjálfari Víkings, var ósáttur við tap sinna kvenna á heimavelli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna en kvaðst þó ánægður með frammistöðuna. Hann biðlar til leikmanna sinna virða myrkaöfl knattspyrnunnar, þegar andstæðingurinn reynir að hægja á leiknum. 8. júní 2024 17:12
„Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. 8. júní 2024 16:50
Uppgjör: Þór/KA - Breiðablik 0-3 | Blikar völtuðu yfir toppslaginn Breiðablik lagði Þór/KA sannfærandi að velli, 3-0, í toppslag í 7. umferðar Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Breiðablik er því áfram taplaust á toppnum en Þór/KA fellur niður í þriðja sæti eftir sigur Vals fyrr í dag. 8. júní 2024 15:31
Uppgjör og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik gegn Blikum svöruðu Íslandsmeistararnir fyrir sig með sannfærandi 4-0 sigri gegn Stjörnunni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 8. júní 2024 15:50
Uppgjör og viðtöl: Fylkir - FH 0-3 | Öruggt hjá FH-ingum í Árbænum Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk og Hildigunnar Ýr Benediktsdóttir eitt þegar FH sigraði Fylki, 0-3, á útivelli í Bestu deild kvenna í dag. 8. júní 2024 15:55
Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Keflavík 0-1 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingum tókst að strengja saman tvo deildarsigra með því að sækja stigin þrjú í Fossvog eftir 0-1 sigur á Víkingum. Sigurinn lyftir Keflavík upp úr fallsæti og upp í það áttunda í Bestu-deild kvenna. 8. júní 2024 17:00