Sá fyrsti til að greinast með H5N2 lést af völdum veirunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júní 2024 07:32 Um þessar mundir er vel fylgst með útbreiðslu H5N1 í Bandaríkjunum en leyfar af fuglaflensu hafa fundist í mjólk úti í búð eftir að veiran barst í nautgripi. Getty/Boston Globe/David L. Ryan Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur greint frá andláti af völdum fuglaflensuveirunnar H5N2 sem átti sér stað í apríl síðastliðnum. Um var að ræða fyrsta einstaklinginn sem hefur greinst með umrætt afbrigði fuglaflensu. Einstaklingurinn, 59 ára karlmaður, var lagður inn á sjúkrahús í Mexíkóborg með hita, mæði, ógleði og niðurgang. Þá er hann sagður hafa þjáðst af almennri vanlíðan. Hann lést 24. apríl og var í kjölfarið greindur með H5N2. Ekki er vitað hvernig maðurinn smitaðist en afbrigði hefur greinst í alifuglum í Mexíkó. Þá er ekki vitað til þess að maðurinn hafi smitað aðra og allir í kringum hann greinst neikvæðir fyrir veirunni. Maðurinn glímdi við undirliggjandi sjúkdóma. Vísindamenn fylgjast nú vel með því hvort fuglaflensuveirur séu að berast í menn og á milli manna en það gæti bent til þess að smithæfni þeirra sé að aukast. Sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segja almenningi í Mexíkó hins vegar ekki stafa ógn af fuglaflensu eins og er. Andrew Pekosz, sérfræðingur við Johns Hopkins University, segir fuglaflensuveirur af tegundinni H5 hafa fundist mun oftar í spendýrum en aðrar tegundir. Mikilvægt sé að fylgjast náið með þegar þær greinast í mönnum, þar sem hvert smit sé tækifæri fyrir veiruna til að þróast og auka smithæfni sína. Mexíkó Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Sjá meira
Einstaklingurinn, 59 ára karlmaður, var lagður inn á sjúkrahús í Mexíkóborg með hita, mæði, ógleði og niðurgang. Þá er hann sagður hafa þjáðst af almennri vanlíðan. Hann lést 24. apríl og var í kjölfarið greindur með H5N2. Ekki er vitað hvernig maðurinn smitaðist en afbrigði hefur greinst í alifuglum í Mexíkó. Þá er ekki vitað til þess að maðurinn hafi smitað aðra og allir í kringum hann greinst neikvæðir fyrir veirunni. Maðurinn glímdi við undirliggjandi sjúkdóma. Vísindamenn fylgjast nú vel með því hvort fuglaflensuveirur séu að berast í menn og á milli manna en það gæti bent til þess að smithæfni þeirra sé að aukast. Sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segja almenningi í Mexíkó hins vegar ekki stafa ógn af fuglaflensu eins og er. Andrew Pekosz, sérfræðingur við Johns Hopkins University, segir fuglaflensuveirur af tegundinni H5 hafa fundist mun oftar í spendýrum en aðrar tegundir. Mikilvægt sé að fylgjast náið með þegar þær greinast í mönnum, þar sem hvert smit sé tækifæri fyrir veiruna til að þróast og auka smithæfni sína.
Mexíkó Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Sjá meira