700 talin af vegna aurskriðu í Papúa Nýju-Gíneu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. maí 2024 13:54 Íbúar og viðbragðsaðilar hjálpast að við að grafa fórnarlömb upp úr skriðunni. AP/Mohamud Omer Um 700 manns eru talin af vegna stórrar aurskriðu sem féll í Papúu Nýju-Gíneu í gær. Alþjóðlega fólksflutningastofnunin (IOM) hafði fyrst gefið út að hundrað manns eða fleiri hefðu orðið undir en hafa nú hækkað viðmið sitt umtalsvert. Reuters greinir frá. Aurskriðan féll snemma morguns á laugardag og grófust margir undir henni á meðan þau sváfu. Serhan Aktoprak, talsmaður Alþjóðlegu fólksflutningastofnunarinnar á svæðinu, segir tölurnar miða við útreikninga embættismanna í Enga-héraði þar sem viðbragðsstarf fer nú fram. Ekki er búist við því að margir komi til með að finnast lifandi. Heilu þorpin grófust með öllu þegar skriðan féll.AP/Kafuri Yaro Fimm hafa fundist látnir ásamt fótleggi hins sjötta. Fjöldi húsa hafa grafist undir aurskriðunni og eyðilagst en vegna hræringa í jörðinni hefur einnig þurft að rýma 250 hús til viðbótar. Þá eru fleiri en tólf hundruð manns á vergangi. „Jörðin er enn á hreyfingu, grjóthrun er algengt og sprungur myndast í undirlaginu vegna stöðugs aukins þrýstings auk þess sem grunnvatn rennur undir þessu öllu þannig svæðið er mjög hættulegt fyrir alla,“ segir Serhan Aktoprak um aðstæður við björgunarstarfið. Viðbragðsaðilar hafa gefið upp alla von á því að fólk finnist lifandi undir skriðunni sem er á mörgum stöðum á bilinu sex til átta metra djúp. Papúa Nýja-Gínea Náttúruhamfarir Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Sjá meira
Reuters greinir frá. Aurskriðan féll snemma morguns á laugardag og grófust margir undir henni á meðan þau sváfu. Serhan Aktoprak, talsmaður Alþjóðlegu fólksflutningastofnunarinnar á svæðinu, segir tölurnar miða við útreikninga embættismanna í Enga-héraði þar sem viðbragðsstarf fer nú fram. Ekki er búist við því að margir komi til með að finnast lifandi. Heilu þorpin grófust með öllu þegar skriðan féll.AP/Kafuri Yaro Fimm hafa fundist látnir ásamt fótleggi hins sjötta. Fjöldi húsa hafa grafist undir aurskriðunni og eyðilagst en vegna hræringa í jörðinni hefur einnig þurft að rýma 250 hús til viðbótar. Þá eru fleiri en tólf hundruð manns á vergangi. „Jörðin er enn á hreyfingu, grjóthrun er algengt og sprungur myndast í undirlaginu vegna stöðugs aukins þrýstings auk þess sem grunnvatn rennur undir þessu öllu þannig svæðið er mjög hættulegt fyrir alla,“ segir Serhan Aktoprak um aðstæður við björgunarstarfið. Viðbragðsaðilar hafa gefið upp alla von á því að fólk finnist lifandi undir skriðunni sem er á mörgum stöðum á bilinu sex til átta metra djúp.
Papúa Nýja-Gínea Náttúruhamfarir Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Sjá meira