Fjölnismenn á toppinn í Lengjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2024 19:53 Fjölnismenn byrja tímabilið vel og eru komnir á toppinn í Lengjudeildinni. @fjolnir_fc Fjölnir komst í kvöld á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Þrótti en spilað var í Egilshöllinni. Þetta var fyrsti leikur fjórðu umferðar. Fjölnismenn hafa náð í tíu stig í fyrstu fjórum leikjum sínum og komust með þessum sigri einu stigi upp fyrir Njarðvík sem er með fullt hús en hefur leikið leik færra. Staðan var marklaus í hálfleik en tvö mörk á fimm mínútum komu Fjölnisliðinu í góð mál. Guðmundur Karl Guðmundsson skoraði það fyrra á 52. mínútu en Axel Freyr Harðarson það síðara á 57. mínútu. Fjölnismenn innsigluðu síðan sigur sinn þegar Máni Austmann Hilmarsson skoraði þriðja markið á 72. mínútu en markið skoraði hann úr vítaspyrnu. Þróttarar gáfust þó ekki upp því Izaro Abella Sanchez minnkaði muninn aðeins tveimur mínútum síðar. Þróttarar byrja ekki vel og hafa aðeins náð í eitt stig út úr fjórum fyrstu leikjum sínum. Liðið situr í fallsæti með jafnmörg stig og botnlið Aftureldingar. Lengjudeild karla Fjölnir Þróttur Reykjavík Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Fjölnismenn hafa náð í tíu stig í fyrstu fjórum leikjum sínum og komust með þessum sigri einu stigi upp fyrir Njarðvík sem er með fullt hús en hefur leikið leik færra. Staðan var marklaus í hálfleik en tvö mörk á fimm mínútum komu Fjölnisliðinu í góð mál. Guðmundur Karl Guðmundsson skoraði það fyrra á 52. mínútu en Axel Freyr Harðarson það síðara á 57. mínútu. Fjölnismenn innsigluðu síðan sigur sinn þegar Máni Austmann Hilmarsson skoraði þriðja markið á 72. mínútu en markið skoraði hann úr vítaspyrnu. Þróttarar gáfust þó ekki upp því Izaro Abella Sanchez minnkaði muninn aðeins tveimur mínútum síðar. Þróttarar byrja ekki vel og hafa aðeins náð í eitt stig út úr fjórum fyrstu leikjum sínum. Liðið situr í fallsæti með jafnmörg stig og botnlið Aftureldingar.
Lengjudeild karla Fjölnir Þróttur Reykjavík Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira