Man. United sagði konunum ekki frá ákvörðuninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2024 12:01 Ella Toone er ein stæsta stjarna Manchester United og enn fremur leikmaður enska landsliðsins. Getty/Marc Atkins Manchester United tók ákvörðun sem varaði leikmenn karla- og kvennaliðs félagsins en konurnar fengu ekki að vita af því. Leikmenn kvennaliðs United færðu félaginu fyrsta titilinn sinn á þessu tímabili þegar þær urðu bikarmeistarar um síðustu helgi. Konurnar fengu aftur á móti ekki að vita af því, áður en það varð opinbert, að félagið hafi ákveðið að aflýsa verðlaunakvöldverð leikmanna liðsins í ár. Sources: Utd women not told of cancelled awardsManchester United's women's team found out the club's end of season party had been cancelled via social media and news reports, rather than being informed by officials, sources have told ESPN.https://t.co/sxKxEgvxLX— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) May 15, 2024 Leikmenn kvennaliðsins fréttu nefnilega af þessu í gegnum net- og samfélagsmiðla. ESPN segir frá. Ástæðan fyrir því að verðlaunahátíðin fer ekki fram að þessu sinni er þó ekki slakt gengi karlaliðsins heldur vandamál með tímasetningu vegna bikarúrslitaleiks karlaliðsins 25. maí. United menn mæta þar Manchester City á Wembley og geta þar með leikið eftir afrek kvennaliðsins sem vann Tottenham í bikarúrslitaleik sínum. Nokkrir leikmenn kvennaliðsins höfðu fært til sumarfríin sín til að komast á verðlaunahátíðina og voru því enn svekktari fyrir vikið þegar fréttirnar bárust loksins til þeirra. Lokaleikur kvennaliðsins er á laugardaginn á móti Chelsea og verðlaunakvöldverðurinn átti að vera í vikunni á eftir. Nú verður ekkert að því. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Leikmenn kvennaliðs United færðu félaginu fyrsta titilinn sinn á þessu tímabili þegar þær urðu bikarmeistarar um síðustu helgi. Konurnar fengu aftur á móti ekki að vita af því, áður en það varð opinbert, að félagið hafi ákveðið að aflýsa verðlaunakvöldverð leikmanna liðsins í ár. Sources: Utd women not told of cancelled awardsManchester United's women's team found out the club's end of season party had been cancelled via social media and news reports, rather than being informed by officials, sources have told ESPN.https://t.co/sxKxEgvxLX— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) May 15, 2024 Leikmenn kvennaliðsins fréttu nefnilega af þessu í gegnum net- og samfélagsmiðla. ESPN segir frá. Ástæðan fyrir því að verðlaunahátíðin fer ekki fram að þessu sinni er þó ekki slakt gengi karlaliðsins heldur vandamál með tímasetningu vegna bikarúrslitaleiks karlaliðsins 25. maí. United menn mæta þar Manchester City á Wembley og geta þar með leikið eftir afrek kvennaliðsins sem vann Tottenham í bikarúrslitaleik sínum. Nokkrir leikmenn kvennaliðsins höfðu fært til sumarfríin sín til að komast á verðlaunahátíðina og voru því enn svekktari fyrir vikið þegar fréttirnar bárust loksins til þeirra. Lokaleikur kvennaliðsins er á laugardaginn á móti Chelsea og verðlaunakvöldverðurinn átti að vera í vikunni á eftir. Nú verður ekkert að því.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira