Fjöldi látinna á Gasa á reiki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. maí 2024 06:34 Heilbrigðisráðuneytið á Gasa virðist hafa breytt því hvernig það telur fjölda látinna en Sameinuðu þjóðirnar segja að nú sé þeir aðeins taldir sem borin hafa verið kennsl á. AP/Abdel Kareem Hana Sameinuðu þjóðirnar hafa neitað því að áætlaður fjöldi látinna á Gasa hafi minnkað eftir að nýjar tölur voru birtar á vefsvæði samtakanna. Þar stendur nú að 24.686 hafi látist, ekki 35.000 eins og áður hafði verið gefið út. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna segja um að ræða nýja talningu heilbrigðisráðuneytisins á Gasa og 24.686 sé sá fjöldi líka sem borin hafi verið kennsl á. Það standi enn að áætlað sé að um 35.000 hafi látist, sem gefur til kynna að enn eigi eftir að bera kennsl á um 10.000 líkamsleifar. Fjöldi látinna barna og kvenna hefur helmingast samkvæmt nýju tölunum en af þessum 24.686 eru 7.797 börn og 4.959 konur. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna segja teymi samtakanna á Gasa ekki geta staðfest fjölda látinna og því séu þær tölur sem samtökin birta fengnar frá heilbrigðisráðuneytinu á Gasa. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, virtist tjá sig um hinar uppfærðu tölur í hlaðvarpinu Call Me Back, þar sem hann áætlaði að helmingur látinna á Gasa væru Hamas-liðar og helmingur almennir borgarar; eða um 14.000 Hamas-liðar og 16.000 borgara. Guardian greindi frá. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fleiri fréttir Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Sjá meira
Talsmenn Sameinuðu þjóðanna segja um að ræða nýja talningu heilbrigðisráðuneytisins á Gasa og 24.686 sé sá fjöldi líka sem borin hafi verið kennsl á. Það standi enn að áætlað sé að um 35.000 hafi látist, sem gefur til kynna að enn eigi eftir að bera kennsl á um 10.000 líkamsleifar. Fjöldi látinna barna og kvenna hefur helmingast samkvæmt nýju tölunum en af þessum 24.686 eru 7.797 börn og 4.959 konur. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna segja teymi samtakanna á Gasa ekki geta staðfest fjölda látinna og því séu þær tölur sem samtökin birta fengnar frá heilbrigðisráðuneytinu á Gasa. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, virtist tjá sig um hinar uppfærðu tölur í hlaðvarpinu Call Me Back, þar sem hann áætlaði að helmingur látinna á Gasa væru Hamas-liðar og helmingur almennir borgarar; eða um 14.000 Hamas-liðar og 16.000 borgara. Guardian greindi frá.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fleiri fréttir Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Sjá meira