Ten Hag segir að eigendur United séu skynsamir og muni ekki reka hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2024 23:30 Þrátt fyrir slæmt gengi að undanförnu hefur Erik ten Hag enn tröllatrú á að hann nái að koma Manchester United á toppinn á ný. getty/Matthew Peters Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að eigendur félagsins muni ekki reka hann þar sem þeir búi yfir heilbrigðri skynsemi. Ten Hag situr í heitu sæti enda hefur United ekki átt gott tímabil. Á mánudaginn tapaði liðið 4-0 fyrir Crystal Palace sem jók pressuna á Ten Hag enn frekar og margir telja að hann eigi ekki mikið eftir í starfi hjá United. Hollendingurinn virðist þó ekki hafa áhyggjur af því að missa starfið hjá United og telur að eigendur félagsins muni taka tillit til aðstæðna. „Þeir búa held ég yfir heilbrigðri skynsemi,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi í dag. „Þeir sjá að við höfum notað 32 varnarlínur, þar af þrettán miðvarðapör, misstum átta miðverði í meiðsli, höfum engan vinstri bakvörð og glímt við meiðsli og það hafi áhrif á úrslitin.“ Ten Hag sagði að það skipti sig ekki máli hvort eigendur United myndu stíga fram opinberlega og gefa honum traustsyfirlýsingu. „Mér er alveg sama hvort þeir gera það eða ekki. Ég vinn að því að bæta og þróa liðið mitt. Um það snýst starfið mitt,“ sagði Ten Hag. United tekur á móti Arsenal í næsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Strákarnir hans Ten Hags eru í 8. sæti með 54 stig. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Ten Hag situr í heitu sæti enda hefur United ekki átt gott tímabil. Á mánudaginn tapaði liðið 4-0 fyrir Crystal Palace sem jók pressuna á Ten Hag enn frekar og margir telja að hann eigi ekki mikið eftir í starfi hjá United. Hollendingurinn virðist þó ekki hafa áhyggjur af því að missa starfið hjá United og telur að eigendur félagsins muni taka tillit til aðstæðna. „Þeir búa held ég yfir heilbrigðri skynsemi,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi í dag. „Þeir sjá að við höfum notað 32 varnarlínur, þar af þrettán miðvarðapör, misstum átta miðverði í meiðsli, höfum engan vinstri bakvörð og glímt við meiðsli og það hafi áhrif á úrslitin.“ Ten Hag sagði að það skipti sig ekki máli hvort eigendur United myndu stíga fram opinberlega og gefa honum traustsyfirlýsingu. „Mér er alveg sama hvort þeir gera það eða ekki. Ég vinn að því að bæta og þróa liðið mitt. Um það snýst starfið mitt,“ sagði Ten Hag. United tekur á móti Arsenal í næsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Strákarnir hans Ten Hags eru í 8. sæti með 54 stig.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira