Fjórtán ára strákur með Man City klásúlu í samningi sínum við annað félag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2024 07:31 Cavan Sullivan sýnir hér nýju keppnistreyjuna sína hjá Philadelphia Union. AP/Jonathan Tannenwald Cavan Sullivan hefur gengið frá samningi við bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sem ætti kannski að vera mjög fréttnæmt nema vegna þess að hann er aðeins fjórtán ára gamall og það Manchester City ákvæði í samningi hans. Í samningurinn kemur fram að Sullivan muni fara til Manchester City þegar hann verður orðinn átján ára. Philadelphia félagið mátti ekki segja nánar frá skilyrðum samningsins en forráðamenn staðfestu við ESPN að þessi City klásúla ætti þátt í að hann skrifaði undir hjá félaginu. 🚨🇺🇸 American 14-year-old wonderkid Cavan Sullivan signs largest Homegrown deal in MLS history with Philadelphia Union.🔐🔵 Understand it’s all agreed and also signed for Sullivan to join Manchester City in 2027.Huge signing again for #MCFC Academy despite many clubs bidding. pic.twitter.com/ss8cOyzeKx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 9, 2024 Eldri bróðir hans, hinn tvítugi Quinn Sullivan, hefur verið leikmaður Philadelphia Union frá árinu 2021. „Ég vildi alltaf byrja ferilinn minn hér af því að þetta er mitt heimili og ég hef alltaf verið á hliðarlínunni á leikjum Quinn. Ég hef verið lengi í kringum félagið og það veitti mér innblástur og ósk um að geta spilað fyrir framan þessa stuðningsmenn,“ sagði Cavan Sullivan við ESPN. „Það að Union og City voru til í þetta samstarf réði úrslitum fyrir mig. Ég horfi alltaf á leiki Manchester City. Þetta er draumaklúbbur allra krakka. Ég settist niður með fjölskyldu minni og umboðsmanni og við ákváðum að þetta væri besta planið,“ sagði Sullivan. Sullivan er sá fimmti yngsti til að skrifa undir samning við MLS-lið. Ef hann spilar sinn fyrsta leik fyrir 29. júlí þá bætir hann met Freddy Adu sem yngri leikmaðurinn í sögu bandarísku deildarinnar. Sky is the limit for 14-year-old Cavan Sullivan. 🚀 pic.twitter.com/nlDoF1ZYmU— Major League Soccer (@MLS) May 9, 2024 Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Í samningurinn kemur fram að Sullivan muni fara til Manchester City þegar hann verður orðinn átján ára. Philadelphia félagið mátti ekki segja nánar frá skilyrðum samningsins en forráðamenn staðfestu við ESPN að þessi City klásúla ætti þátt í að hann skrifaði undir hjá félaginu. 🚨🇺🇸 American 14-year-old wonderkid Cavan Sullivan signs largest Homegrown deal in MLS history with Philadelphia Union.🔐🔵 Understand it’s all agreed and also signed for Sullivan to join Manchester City in 2027.Huge signing again for #MCFC Academy despite many clubs bidding. pic.twitter.com/ss8cOyzeKx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 9, 2024 Eldri bróðir hans, hinn tvítugi Quinn Sullivan, hefur verið leikmaður Philadelphia Union frá árinu 2021. „Ég vildi alltaf byrja ferilinn minn hér af því að þetta er mitt heimili og ég hef alltaf verið á hliðarlínunni á leikjum Quinn. Ég hef verið lengi í kringum félagið og það veitti mér innblástur og ósk um að geta spilað fyrir framan þessa stuðningsmenn,“ sagði Cavan Sullivan við ESPN. „Það að Union og City voru til í þetta samstarf réði úrslitum fyrir mig. Ég horfi alltaf á leiki Manchester City. Þetta er draumaklúbbur allra krakka. Ég settist niður með fjölskyldu minni og umboðsmanni og við ákváðum að þetta væri besta planið,“ sagði Sullivan. Sullivan er sá fimmti yngsti til að skrifa undir samning við MLS-lið. Ef hann spilar sinn fyrsta leik fyrir 29. júlí þá bætir hann met Freddy Adu sem yngri leikmaðurinn í sögu bandarísku deildarinnar. Sky is the limit for 14-year-old Cavan Sullivan. 🚀 pic.twitter.com/nlDoF1ZYmU— Major League Soccer (@MLS) May 9, 2024
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira