Verður borgarstjóri Lundúna þriðja kjörtímabilið í röð Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. maí 2024 22:22 Khan hefur gegnt embætti borgarstjóra í Lundúnum frá árinu 2016. AP Sadiq Khan borgarstjóri í Lundúnum tryggði sitt þriðja kjörtímabil í embætti þegar hann sigraði borgarstjórnarkosningar í Lundúnum fyrir hönd Verkamannaflokksins í dag. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins um kosningarnar segir að Khan hafi sigrað Susan Hall, andstæðing sinn úr Íhaldsflokknum, með meira en 276 þúsund atkvæðum. Hann hafi hlotið meiri hluta atkvæða í níu af fjórtán kjördæmum. Í sigurræðu sinni sagði Khan að það væri heiður lífs hans að hafa tryggt sitt þriðja tímabil. Þá þrýsti hann á Rishi Sunak forsætisráðherra að boða til þingkosninga, en samkvæmt reglum mega næstu þingkosningar ekki fara fram seinna en í janúar á næsta ári. Kosið var um alls 2.600 stöður í 107 héruðum. Auk embættis borgarstjóra Lundúna voru níu borgar- og sveitarstjóraembætti eru undir og 37 embætti lögreglustjóra á Englandi og Wales. Samkvæmt heimildum The Guardian hefur Verkamannaflokkurinn að auki sigrað kosningarnar í West Midlands en sami miðill greindi frá því fyrr í vikunni að mögulega verði kallað eftir því að Rishi Sunak forsætisráðherra segi af sér ef flokkurinn tapar sveitarstjórastólunum í bæði West Midlands og Tees Valley. Niðurstöðurnar úr kosningunum í Tees Valley liggja ekki enn fyrir. Í tilkynningu segir Rishi Sunak að úrslitin hafi valdið honum vonbrigðum. Það séu erfiðir tímar hjá flokknum en þrátt fyrir það sé áætlun flokksins til að veita íbúum Bretlands bjartari framtíð „að virka“. Kosningar í Bretlandi Bretland England Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins um kosningarnar segir að Khan hafi sigrað Susan Hall, andstæðing sinn úr Íhaldsflokknum, með meira en 276 þúsund atkvæðum. Hann hafi hlotið meiri hluta atkvæða í níu af fjórtán kjördæmum. Í sigurræðu sinni sagði Khan að það væri heiður lífs hans að hafa tryggt sitt þriðja tímabil. Þá þrýsti hann á Rishi Sunak forsætisráðherra að boða til þingkosninga, en samkvæmt reglum mega næstu þingkosningar ekki fara fram seinna en í janúar á næsta ári. Kosið var um alls 2.600 stöður í 107 héruðum. Auk embættis borgarstjóra Lundúna voru níu borgar- og sveitarstjóraembætti eru undir og 37 embætti lögreglustjóra á Englandi og Wales. Samkvæmt heimildum The Guardian hefur Verkamannaflokkurinn að auki sigrað kosningarnar í West Midlands en sami miðill greindi frá því fyrr í vikunni að mögulega verði kallað eftir því að Rishi Sunak forsætisráðherra segi af sér ef flokkurinn tapar sveitarstjórastólunum í bæði West Midlands og Tees Valley. Niðurstöðurnar úr kosningunum í Tees Valley liggja ekki enn fyrir. Í tilkynningu segir Rishi Sunak að úrslitin hafi valdið honum vonbrigðum. Það séu erfiðir tímar hjá flokknum en þrátt fyrir það sé áætlun flokksins til að veita íbúum Bretlands bjartari framtíð „að virka“.
Kosningar í Bretlandi Bretland England Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira