„Mér leið eins og ég væri í Keanu Reeves mynd“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. apríl 2024 22:27 Eyþór Aron Wöhler skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við KR. Hann hefur komið við sögu í tveimur leikjum síðan. Vísir/Baldur Eyþór Aron Wöhler kom inn sem varamaður KR í 2-3 tapi gegn Breiðabliki í kvöld. Hann sagði gaman að etja kappi við gamla liðsfélaga en leið á tímapunkti eins og hann væri staddur í ofbeldisfullri bíómynd. „Virkilega súrt, við áttum að fá meira úr þessum leik. Þetta var einhver vitleysa þarna í endann, mér leið eins og ég væri í Keanu Reeves mynd. Verðum bara að gera betur hreinlega, fá Blika í heimsókn og leyfa þeim að skora þrjú, það er ekki ásættanlegt. Tilfinningin í endann heldur betur súr, sérstaklega á móti gamla liðinu, ekki gaman að tapa á móti þeim.“ Blaðamaður áttaði sig ekki alveg á tilvísun Eyþórs í Keanu Reeves. Var þetta semsagt jafn ofbeldisfullt og hans kvikmyndir? „Það liggur við, þetta var hreinlega vitleysa í endann og blés upp í eitthvað sem átti ekki að vera. En bara gaman líka, gaman að keppa móti gömlu liðsfélögunum, auðvelt að mótivera sig í svona leiki.“ Eyþór kom til KR frá Breiðabliki fyrir tveimur vikum síðan og hlakkaði greinilega til að spila leik gegn gömlu félögunum. „Eins og ég segi, það var auðvelt að mótivera sig og koma inn í einhvers konar slagsmál. Negla gömlu liðsfélagana, maður þekkir alla þessa stráka, góðir vinir manns og það er bara tekið í höndina á mönnum eftir leik og knúsast. En við áttum að taka meira úr þessum leik og gerum betur næst.“ Þá var Eyþór að lokum spurður hvernig honum þætti nýja treyjan líta út, sem KR spilaði í í kvöld. „Ég verð bara að gefa hrós á þá sem stýra búninganefnd KR. Mjög skemmtilegt ‘touch’ og klárlega eitthvað sem fleiri lið ættu að vinna með. Hrós frá mér.“ Besta deild karla KR Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Sjá meira
„Virkilega súrt, við áttum að fá meira úr þessum leik. Þetta var einhver vitleysa þarna í endann, mér leið eins og ég væri í Keanu Reeves mynd. Verðum bara að gera betur hreinlega, fá Blika í heimsókn og leyfa þeim að skora þrjú, það er ekki ásættanlegt. Tilfinningin í endann heldur betur súr, sérstaklega á móti gamla liðinu, ekki gaman að tapa á móti þeim.“ Blaðamaður áttaði sig ekki alveg á tilvísun Eyþórs í Keanu Reeves. Var þetta semsagt jafn ofbeldisfullt og hans kvikmyndir? „Það liggur við, þetta var hreinlega vitleysa í endann og blés upp í eitthvað sem átti ekki að vera. En bara gaman líka, gaman að keppa móti gömlu liðsfélögunum, auðvelt að mótivera sig í svona leiki.“ Eyþór kom til KR frá Breiðabliki fyrir tveimur vikum síðan og hlakkaði greinilega til að spila leik gegn gömlu félögunum. „Eins og ég segi, það var auðvelt að mótivera sig og koma inn í einhvers konar slagsmál. Negla gömlu liðsfélagana, maður þekkir alla þessa stráka, góðir vinir manns og það er bara tekið í höndina á mönnum eftir leik og knúsast. En við áttum að taka meira úr þessum leik og gerum betur næst.“ Þá var Eyþór að lokum spurður hvernig honum þætti nýja treyjan líta út, sem KR spilaði í í kvöld. „Ég verð bara að gefa hrós á þá sem stýra búninganefnd KR. Mjög skemmtilegt ‘touch’ og klárlega eitthvað sem fleiri lið ættu að vinna með. Hrós frá mér.“
Besta deild karla KR Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Sjá meira