Segir sitt hlutverk að fá leikmenn til að trúa á verkefnið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2024 22:31 Arteta sáttur í leikslok. EPA-EFE/ANDY RAIN „Mjög ánægður með sigurinn, með magnið af færum sem við sköpuðum, mörkin sem við skoruðum og að halda marki okkar hreinu,“ sagði Mikel Arteta eftir 5-0 stórsigur Arsenal á Chelsea. Sigurinn lyfti Skyttunum upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stund allavega. „Við vorum ekki nægilega agaðir í fyrri hálfleik, við þurftum að sýna meiri aga í síðari hálfleik og við gerðum það,“ sagði Spánverjinn en staðan var 1-0 Arsenal í vil í hálfleik. „Þetta er stór nágrannaslagur í Lundúnum og við vitum hversu miklu máli þetta skiptir stuðningsfólk okkar. Við munum njóta sigursins, hvíla okkur vel og gera okkur svo klára í næsta leik.“ „Ég vil gefa leikmönnum pláss í búningsherberginu. Þeir vita hvað er undir. Það er það sem heldur liðum saman. Mitt hlutverk er að krefjast þess af þeim og á ákveðnum augnablikum fá þá til að trúa að það sé hægt.“ Um Martin Ödegaard „Við vissum að hann væri leikmaður með gríðarlega mikla hæfileika og hann gæti orðið enn betri hjá okkur. Við vorum viss um að hann myndi bæta einhverju sérstöku við liðið.“ „Stóra spurningin er alltaf hvernig menn taka svona breyttu hlutverki (að vera fyrirliði). Hann hefur gert það á sinn hátt og er elskaður af öllum, það vilja allir fylgja honum.“ Arsenal er á toppi deildarinnar með 77 stig að loknum 34 leikjum. Liverpool er sæti neðar með 74 stig og leik til góða. Þar á eftir koma Englandsmeistarar Manchester City með 73 stig að loknum 32 leikjum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
„Við vorum ekki nægilega agaðir í fyrri hálfleik, við þurftum að sýna meiri aga í síðari hálfleik og við gerðum það,“ sagði Spánverjinn en staðan var 1-0 Arsenal í vil í hálfleik. „Þetta er stór nágrannaslagur í Lundúnum og við vitum hversu miklu máli þetta skiptir stuðningsfólk okkar. Við munum njóta sigursins, hvíla okkur vel og gera okkur svo klára í næsta leik.“ „Ég vil gefa leikmönnum pláss í búningsherberginu. Þeir vita hvað er undir. Það er það sem heldur liðum saman. Mitt hlutverk er að krefjast þess af þeim og á ákveðnum augnablikum fá þá til að trúa að það sé hægt.“ Um Martin Ödegaard „Við vissum að hann væri leikmaður með gríðarlega mikla hæfileika og hann gæti orðið enn betri hjá okkur. Við vorum viss um að hann myndi bæta einhverju sérstöku við liðið.“ „Stóra spurningin er alltaf hvernig menn taka svona breyttu hlutverki (að vera fyrirliði). Hann hefur gert það á sinn hátt og er elskaður af öllum, það vilja allir fylgja honum.“ Arsenal er á toppi deildarinnar með 77 stig að loknum 34 leikjum. Liverpool er sæti neðar með 74 stig og leik til góða. Þar á eftir koma Englandsmeistarar Manchester City með 73 stig að loknum 32 leikjum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira