Félagið dæmt brotlegt og tvö stig tekin af næsta tímabili Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. apríl 2024 23:00 Sheffield United mun byrja næsta tímabil með -2 stig. Matthew Lewis/Getty Images Tvö stig verða tekin af Sheffield United í byrjun næsta tímabils vegna brota á fjárhagsreglum. Félagið var í vanskilum á greiðslum til annarra félaga fyrir leikmenn tímabilið 2022/23, þegar það lék í næstefstu deild Englands. Greiðslufallið hljóðaði upp á rúmar 9 milljónir punda og taldi samanlagt 550 daga tímabil. Tvö stig til viðbótar verða tekin af þeim, ef þeir fara fimm daga fram yfir eindaga í viðskiptum við önnur lið. Sheffield United will be deducted two points the next time the club is in the EFL after defaulting on payments to other clubs in the 2022/23 season.pic.twitter.com/nqX9PO7tk7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 11, 2024 Sheffield United hefur gert upp allar sínar skuldir síðan þá. Félagið gekkst þó við brotinu og samþykkti refsingu aganefndar, þar að auki greiddi félagið allan kostnað við rannsókn málsins, rúmlega þrjú hundruð þúsund pund. Í yfirlýsingu sinni sagði félagið frekar hafa ákveðið að samþykkja refsinguna, þrátt fyrir að allir skuldir hafa verið gerðar upp, frekar en að áfrýja henni og taka áhættu á frekari stigafrádrætti eða sektum. Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Félagið var í vanskilum á greiðslum til annarra félaga fyrir leikmenn tímabilið 2022/23, þegar það lék í næstefstu deild Englands. Greiðslufallið hljóðaði upp á rúmar 9 milljónir punda og taldi samanlagt 550 daga tímabil. Tvö stig til viðbótar verða tekin af þeim, ef þeir fara fimm daga fram yfir eindaga í viðskiptum við önnur lið. Sheffield United will be deducted two points the next time the club is in the EFL after defaulting on payments to other clubs in the 2022/23 season.pic.twitter.com/nqX9PO7tk7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 11, 2024 Sheffield United hefur gert upp allar sínar skuldir síðan þá. Félagið gekkst þó við brotinu og samþykkti refsingu aganefndar, þar að auki greiddi félagið allan kostnað við rannsókn málsins, rúmlega þrjú hundruð þúsund pund. Í yfirlýsingu sinni sagði félagið frekar hafa ákveðið að samþykkja refsinguna, þrátt fyrir að allir skuldir hafa verið gerðar upp, frekar en að áfrýja henni og taka áhættu á frekari stigafrádrætti eða sektum.
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti