Fjórði sólríkasti vetur í Reykjavík frá upphafi mælinga Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. apríl 2024 14:23 Veturinn var sólríkur, hlýr og þurr miðað við oft áður. Vísir/Vilhelm Veturinn 2023 til 2024 var fjórði sólríkasti veturinn í Reykjavík frá upphafi mælinga. Sólríkara var veturna 1947, 2023 og 1966. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Alls mældust sólskinsstundir í Reykjavík 313,5 sem er 106,5 stundum yfir meðallagi. Marsmánuður var einnig verulega sólríkur í Reykjavík. Alls 68,2 stundum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á Akureyri mældust sólskinsstundir vetrarins 134 eða 15,4 stundum yfir meðallagi síðustu áratuga. Veðurfar marsmánaðar var sérstaklega tekið fyrir í færslu veðurstofunnar. Hann var sólríkari, þurri og hlýrri en oft áður. Þó var hann kaldari og úrkomusamari á norðanverðu landinu. Töluverð snjóþyngsli voru á norðan- og austanverðu landinu í lok mánaðar auk hvassvirðis sem ollu allnokkrum samgöngutruflunum og nokkrum fjölda snjóflóða í þokkabót. Hér má sjá meðalhita marsmánaðar víða um landið.Veðurstofa Íslands Meðalhiti í Reykjavík í mars var 1,7 stig sem er hálfu stigi yfir meðallagi síðustu áratuga. Á Akureyri var hann hins vegar -0,3 stig sem er nokkuð undir meðallaginu. Hlýjast var á Suður- og Suðvesturlandi en kaldara á Norður- og Norðvesturlandi. Meðalhiti mánaðarins var hæstur í Surtsey, 4,1 stig. Lægstur var meðalhitinn við Sátu norðan Hofsjökuls, -6,1 stig. Í byggð var meðalhitinn lægstur í Svartárkoti, -4,1 stig. „Hæsti hiti mánaðarins mældist 12,4 stig í Húsafelli. Mest frost í mánuðinum mældist -22,3 stig á Mývatni og við Setur sunnan Hofsjökuls,“ kemur fram í færslu Veðurstofunnar. Veður Reykjavík Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Sjá meira
Alls mældust sólskinsstundir í Reykjavík 313,5 sem er 106,5 stundum yfir meðallagi. Marsmánuður var einnig verulega sólríkur í Reykjavík. Alls 68,2 stundum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á Akureyri mældust sólskinsstundir vetrarins 134 eða 15,4 stundum yfir meðallagi síðustu áratuga. Veðurfar marsmánaðar var sérstaklega tekið fyrir í færslu veðurstofunnar. Hann var sólríkari, þurri og hlýrri en oft áður. Þó var hann kaldari og úrkomusamari á norðanverðu landinu. Töluverð snjóþyngsli voru á norðan- og austanverðu landinu í lok mánaðar auk hvassvirðis sem ollu allnokkrum samgöngutruflunum og nokkrum fjölda snjóflóða í þokkabót. Hér má sjá meðalhita marsmánaðar víða um landið.Veðurstofa Íslands Meðalhiti í Reykjavík í mars var 1,7 stig sem er hálfu stigi yfir meðallagi síðustu áratuga. Á Akureyri var hann hins vegar -0,3 stig sem er nokkuð undir meðallaginu. Hlýjast var á Suður- og Suðvesturlandi en kaldara á Norður- og Norðvesturlandi. Meðalhiti mánaðarins var hæstur í Surtsey, 4,1 stig. Lægstur var meðalhitinn við Sátu norðan Hofsjökuls, -6,1 stig. Í byggð var meðalhitinn lægstur í Svartárkoti, -4,1 stig. „Hæsti hiti mánaðarins mældist 12,4 stig í Húsafelli. Mest frost í mánuðinum mældist -22,3 stig á Mývatni og við Setur sunnan Hofsjökuls,“ kemur fram í færslu Veðurstofunnar.
Veður Reykjavík Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Sjá meira