Fjórði sólríkasti vetur í Reykjavík frá upphafi mælinga Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. apríl 2024 14:23 Veturinn var sólríkur, hlýr og þurr miðað við oft áður. Vísir/Vilhelm Veturinn 2023 til 2024 var fjórði sólríkasti veturinn í Reykjavík frá upphafi mælinga. Sólríkara var veturna 1947, 2023 og 1966. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Alls mældust sólskinsstundir í Reykjavík 313,5 sem er 106,5 stundum yfir meðallagi. Marsmánuður var einnig verulega sólríkur í Reykjavík. Alls 68,2 stundum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á Akureyri mældust sólskinsstundir vetrarins 134 eða 15,4 stundum yfir meðallagi síðustu áratuga. Veðurfar marsmánaðar var sérstaklega tekið fyrir í færslu veðurstofunnar. Hann var sólríkari, þurri og hlýrri en oft áður. Þó var hann kaldari og úrkomusamari á norðanverðu landinu. Töluverð snjóþyngsli voru á norðan- og austanverðu landinu í lok mánaðar auk hvassvirðis sem ollu allnokkrum samgöngutruflunum og nokkrum fjölda snjóflóða í þokkabót. Hér má sjá meðalhita marsmánaðar víða um landið.Veðurstofa Íslands Meðalhiti í Reykjavík í mars var 1,7 stig sem er hálfu stigi yfir meðallagi síðustu áratuga. Á Akureyri var hann hins vegar -0,3 stig sem er nokkuð undir meðallaginu. Hlýjast var á Suður- og Suðvesturlandi en kaldara á Norður- og Norðvesturlandi. Meðalhiti mánaðarins var hæstur í Surtsey, 4,1 stig. Lægstur var meðalhitinn við Sátu norðan Hofsjökuls, -6,1 stig. Í byggð var meðalhitinn lægstur í Svartárkoti, -4,1 stig. „Hæsti hiti mánaðarins mældist 12,4 stig í Húsafelli. Mest frost í mánuðinum mældist -22,3 stig á Mývatni og við Setur sunnan Hofsjökuls,“ kemur fram í færslu Veðurstofunnar. Veður Reykjavík Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Sjá meira
Alls mældust sólskinsstundir í Reykjavík 313,5 sem er 106,5 stundum yfir meðallagi. Marsmánuður var einnig verulega sólríkur í Reykjavík. Alls 68,2 stundum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á Akureyri mældust sólskinsstundir vetrarins 134 eða 15,4 stundum yfir meðallagi síðustu áratuga. Veðurfar marsmánaðar var sérstaklega tekið fyrir í færslu veðurstofunnar. Hann var sólríkari, þurri og hlýrri en oft áður. Þó var hann kaldari og úrkomusamari á norðanverðu landinu. Töluverð snjóþyngsli voru á norðan- og austanverðu landinu í lok mánaðar auk hvassvirðis sem ollu allnokkrum samgöngutruflunum og nokkrum fjölda snjóflóða í þokkabót. Hér má sjá meðalhita marsmánaðar víða um landið.Veðurstofa Íslands Meðalhiti í Reykjavík í mars var 1,7 stig sem er hálfu stigi yfir meðallagi síðustu áratuga. Á Akureyri var hann hins vegar -0,3 stig sem er nokkuð undir meðallaginu. Hlýjast var á Suður- og Suðvesturlandi en kaldara á Norður- og Norðvesturlandi. Meðalhiti mánaðarins var hæstur í Surtsey, 4,1 stig. Lægstur var meðalhitinn við Sátu norðan Hofsjökuls, -6,1 stig. Í byggð var meðalhitinn lægstur í Svartárkoti, -4,1 stig. „Hæsti hiti mánaðarins mældist 12,4 stig í Húsafelli. Mest frost í mánuðinum mældist -22,3 stig á Mývatni og við Setur sunnan Hofsjökuls,“ kemur fram í færslu Veðurstofunnar.
Veður Reykjavík Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Sjá meira