Stór tíðindi úr Víkinni: Nadía ekki lengur leikmaður Víkings Aron Guðmundsson skrifar 5. apríl 2024 21:02 Nadía Atladóttir hefur verið einn besti leikmaður Víkings Reykjavíkur Mynd:Víkingur Nadía Atladóttir er ekki lengur leikmaður Bestu deildar liðs Víkings Reykjavíkur. Þetta staðfesta bæði Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu sem og Nadía sjálf í samtali við Vísi. Ljóst er að um mikinn skell er að ræða fyrir lið Víkings Reykjavíkur en Nadía hefur verið með bestu leikmönnum liðsins sem varð bikarmeistari á síðasta tímabili og tryggði sér einnig sæti í efstu deild á komandi tímabili. Nadía var fyrirliði Víkinga en nú er ljóst að hún leikur ekki með liðinu á komandi tímabili. Samningi milli hennar og Víkings Reykjavíkur hefur verið rift. „Leikmaðurinn og þjálfari liðsins (John Andrews) áttu samtal sín á milli og leikmaður taldi betra að hún héldi á önnur mið í kjölfar þess samtals,“ sagði Kári í stuttu svari til blaðamanns og sagði hann yfirlýsingu að vænta frá félaginu. Nadía sjálf staðfesti svo einnig tíðindin í samtali við Vísi. Knattspyrnudeild Víkings og Nadía Atladóttir hafa komist að samkomulagi um að ljúka samstarfi sínu. Víkingur þakkar Nadiu fyrir samstarfið og hennar framlag til félagsins og óskar henni alls hins besta í framtíðinni. pic.twitter.com/yFjXbhNZI1— Víkingur (@vikingurfc) April 5, 2024 Nadía á að baki 152 leiki með meistaraflokki hér á landi og hefur í þeim leikjum skorað 61 mark. Óvíst er á þessari stundu hvert hún heldur núna. Víkingur Reykjavík hefur leik í Bestu deild kvenna á útivelli gegn Stjörnunni þann 22.apríl næstkomandi. Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Ljóst er að um mikinn skell er að ræða fyrir lið Víkings Reykjavíkur en Nadía hefur verið með bestu leikmönnum liðsins sem varð bikarmeistari á síðasta tímabili og tryggði sér einnig sæti í efstu deild á komandi tímabili. Nadía var fyrirliði Víkinga en nú er ljóst að hún leikur ekki með liðinu á komandi tímabili. Samningi milli hennar og Víkings Reykjavíkur hefur verið rift. „Leikmaðurinn og þjálfari liðsins (John Andrews) áttu samtal sín á milli og leikmaður taldi betra að hún héldi á önnur mið í kjölfar þess samtals,“ sagði Kári í stuttu svari til blaðamanns og sagði hann yfirlýsingu að vænta frá félaginu. Nadía sjálf staðfesti svo einnig tíðindin í samtali við Vísi. Knattspyrnudeild Víkings og Nadía Atladóttir hafa komist að samkomulagi um að ljúka samstarfi sínu. Víkingur þakkar Nadiu fyrir samstarfið og hennar framlag til félagsins og óskar henni alls hins besta í framtíðinni. pic.twitter.com/yFjXbhNZI1— Víkingur (@vikingurfc) April 5, 2024 Nadía á að baki 152 leiki með meistaraflokki hér á landi og hefur í þeim leikjum skorað 61 mark. Óvíst er á þessari stundu hvert hún heldur núna. Víkingur Reykjavík hefur leik í Bestu deild kvenna á útivelli gegn Stjörnunni þann 22.apríl næstkomandi.
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira