Meiðslavandræði Man United ætla engan endi að taka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2024 07:01 Martraðartímabil Martínez heldur áfram. Michael Regan/Getty Images Það á ekki af Manchester United að ganga á þessari leiktíð en nú er ljóst að Victor Lindelöf og Lisandro Martínez verða frá næsta mánuðinn vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik gegn Brentford á dögunum. Man United gerði 1-1 jafntefli við Brentford í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Mason Mount kom Man Utd yfir í uppbótartíma en þrátt fyrir það tókst Brentford að jafna. Þegar þarna var komið við sögu hafði Man Utd misst tvo varnarmenn af velli. Raphaël Varane fór út af í hálfleik og Victor Lindelöf fór meiddur af velli á 69. mínútu. Í hans stað kom Argentínumaðurinn Lisandro Martínez en hann hafði ekki spilað síðan hann varð fyrir hnémeiðslum í 3-0 sigrinum á West Ham United þann 4. febrúar síðastliðinn. Það virðist sem Martínez hafi snúið alltof snemma til baka en nú hefur fengist staðfest að hann verður frá næsta mánuðinn vegna vöðvameiðsla. Sama er að segja um Victor Lindelöf sem meiddist aftan í læri í leiknum. Lisandro Martinez and Victor Lindelof will both be out of action for at least a month due to muscle injuries.Both players are aiming to be back before the end of the season.— Andy Mitten (@AndyMitten) April 2, 2024 Ekki virðist sem Varane hafi meiðst alvarlega en ekki hefur verið gefið út hvort hann missi af næstu leikjum liðsins. Þetta er enn eitt áfallið sem Man Utd verður fyrir en segja má á að það sé bölvun á varnarmönnum liðsins. Tyrell Malacia á enn eftir að spila leik, Martínez var að meiðast í þriðja sinn og hefur aðeins komið við sögu í 11 leikjum, Luke Shaw hefur aðeins komið við sögu í 15 leikjum og Aaron Wan-Bissaka 19 talsins. Þá hafa bæði Harry Maguire og Varane misst af fjölda leikja vegna meiðsla. Man United situr sem stendur í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en er í harðri baráttu við Tottenham Hotspur og Aston Villa um 5. sætið sem gæti gefið sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Man United gerði 1-1 jafntefli við Brentford í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Mason Mount kom Man Utd yfir í uppbótartíma en þrátt fyrir það tókst Brentford að jafna. Þegar þarna var komið við sögu hafði Man Utd misst tvo varnarmenn af velli. Raphaël Varane fór út af í hálfleik og Victor Lindelöf fór meiddur af velli á 69. mínútu. Í hans stað kom Argentínumaðurinn Lisandro Martínez en hann hafði ekki spilað síðan hann varð fyrir hnémeiðslum í 3-0 sigrinum á West Ham United þann 4. febrúar síðastliðinn. Það virðist sem Martínez hafi snúið alltof snemma til baka en nú hefur fengist staðfest að hann verður frá næsta mánuðinn vegna vöðvameiðsla. Sama er að segja um Victor Lindelöf sem meiddist aftan í læri í leiknum. Lisandro Martinez and Victor Lindelof will both be out of action for at least a month due to muscle injuries.Both players are aiming to be back before the end of the season.— Andy Mitten (@AndyMitten) April 2, 2024 Ekki virðist sem Varane hafi meiðst alvarlega en ekki hefur verið gefið út hvort hann missi af næstu leikjum liðsins. Þetta er enn eitt áfallið sem Man Utd verður fyrir en segja má á að það sé bölvun á varnarmönnum liðsins. Tyrell Malacia á enn eftir að spila leik, Martínez var að meiðast í þriðja sinn og hefur aðeins komið við sögu í 11 leikjum, Luke Shaw hefur aðeins komið við sögu í 15 leikjum og Aaron Wan-Bissaka 19 talsins. Þá hafa bæði Harry Maguire og Varane misst af fjölda leikja vegna meiðsla. Man United situr sem stendur í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en er í harðri baráttu við Tottenham Hotspur og Aston Villa um 5. sætið sem gæti gefið sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira