Hættir hjá Bournemouth og tekur við sem íþróttastjóri Liverpool: „Treysti honum fullkomlega“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2024 16:01 Leikmenn Liverpool fagna titli liðsins fyrr í vetur. AP/Alastair Grant Liverpool gerir breytingar á allri stjórnsýslu félagsins í sumar þegar knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp lætur af störfum. Allir sem koma að knattspyrnulegum ákvörðunum hjá félaginu verða nýir í starfinu, Liverpool hefur nú staðfest á miðlum sínum að Richard Hughes verði nýr íþróttastjóri félagsins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hinn 44 ára gamli Hughes mun taka við eftir tímabilið en hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth. Michael Edwards er nýtekinn við sem yfirmaður hjá félaginu en hann var áður yfirmaður knattspyrnumála félagsins í langan tíma. Hughes var efstur á blaði hjá Edwards og næst á dagskrá er að finna nýjan knattspyrnustjóra. Michael Edwards on Richard Hughes as part of #LFC project: I trust him completely . He has outstanding judgement and a track record of making smart decisions . He s the right person to make the key decisions, offer the leadership to take us forward into a bright future . pic.twitter.com/7JkqIj6Mlu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 20, 2024 Þeir Edwards og Hughes þekkjast vel og hafa unnið saman áður. „Ég hef þekkt hann hálfa ævi mína, bæði persónulega sem og í gegnum starfið mitt. Hann er einmitt maður sem stendur fyrir bestu gildi Liverpool FC. Ég treysti honum fullkomlega,“ sagði Michael Edwards á miðlum Liverpool. Edwards hjálpaði við að finna Klopp á sínum tíma og eigendur vonast til þess að hann geti nú endurtekið leikinn. Liverpool confirm Richard Hughes will join the club as their new sporting director at the end of the season pic.twitter.com/Plxqc3iSFn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 20, 2024 Enski boltinn Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Liverpool hefur nú staðfest á miðlum sínum að Richard Hughes verði nýr íþróttastjóri félagsins. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hinn 44 ára gamli Hughes mun taka við eftir tímabilið en hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth. Michael Edwards er nýtekinn við sem yfirmaður hjá félaginu en hann var áður yfirmaður knattspyrnumála félagsins í langan tíma. Hughes var efstur á blaði hjá Edwards og næst á dagskrá er að finna nýjan knattspyrnustjóra. Michael Edwards on Richard Hughes as part of #LFC project: I trust him completely . He has outstanding judgement and a track record of making smart decisions . He s the right person to make the key decisions, offer the leadership to take us forward into a bright future . pic.twitter.com/7JkqIj6Mlu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 20, 2024 Þeir Edwards og Hughes þekkjast vel og hafa unnið saman áður. „Ég hef þekkt hann hálfa ævi mína, bæði persónulega sem og í gegnum starfið mitt. Hann er einmitt maður sem stendur fyrir bestu gildi Liverpool FC. Ég treysti honum fullkomlega,“ sagði Michael Edwards á miðlum Liverpool. Edwards hjálpaði við að finna Klopp á sínum tíma og eigendur vonast til þess að hann geti nú endurtekið leikinn. Liverpool confirm Richard Hughes will join the club as their new sporting director at the end of the season pic.twitter.com/Plxqc3iSFn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 20, 2024
Enski boltinn Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira