Þjálfari kvennaliðs Chelsea á móti ástarsamböndum liðsfélaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 22:30 Emma Hayes reitti nokkra leikmenn sína til reiði með ummælum sínum. EPA-EFE/JOHAN NILSSON Emma Hayes, knattspyrnustýra Chelsea, er ekki hrifin af ástarsamböndum á milli liðsfélaga í kvennaboltanum og segir það gera starfið enn erfiðara. Hayes segir slíkt sambönd vera óheppileg en hún viðurkennir að þetta sé samt hluti af því að vera manneskja. Hayes er á sínu síðasta tímabili með Chelsea en hún tekur við þjálfun bandaríska landsliðsins í sumar. Hayes tjáði sig ástarsambönd liðsfélaga í framhaldi af spurningu um Willie Kirk, þjálfara kvennaliðs Leicester, sem sætir rannsókn vegna sambands hans og leikmanns liðsins. Emma Hayes, the incoming coach of the U.S. women's national team, said player-to-player and player-coach relationships on teams are inappropriate. https://t.co/k8yu63cwnO— NBC4 Washington (@nbcwashington) March 15, 2024 „Leikmenn þurfa á vernd að halda og við þurfum að passa upp á það að öll félög verji sína leikmenn. Sambönd þjálfara og leikmanns eru óviðeigandi og sambönd liðsfélaga eru óviðeigandi,“ sagði Emma Hayes. „Við verðum að horfa á þetta út frá því hvert leikurinn er kominn í dag. Þetta er orðinn atvinnumannaheimur og það eru miklar væntingar gerðar til leikmanna og þjálfara. Allir þurfa að fullvissa sig um að þeir geti einbeitt sér að fullu að verkefnum til að skila því sem er krafist af leikmönnum á þessu stigi,“ sagði Hayes. Hayes segir að ástarsambönd liðsfélaga reynist þjálfaranum oft erfið að glíma við. „Annar leikmaðurinn er í liðinu en hinn ekki. Einn er kannski á lokaári samningsins en hinn ekki. Við sem höfum verið í kringum kvennafótboltann vitum að þetta hefur verið í gangi í langan tíma. Það væri samt langbest að þurfa ekki að eiga við svona hluti,“ sagði Hayes. Chelsea Women boss Emma Hayes sparks civil war by telling stars relationships with team-mates are inappropriate... as centre back, who's dating their keeper, likes tweets calling her 'beyond bonkers' https://t.co/RtGdal8bVl— Mail Sport (@MailSport) March 15, 2024 Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Hayes segir slíkt sambönd vera óheppileg en hún viðurkennir að þetta sé samt hluti af því að vera manneskja. Hayes er á sínu síðasta tímabili með Chelsea en hún tekur við þjálfun bandaríska landsliðsins í sumar. Hayes tjáði sig ástarsambönd liðsfélaga í framhaldi af spurningu um Willie Kirk, þjálfara kvennaliðs Leicester, sem sætir rannsókn vegna sambands hans og leikmanns liðsins. Emma Hayes, the incoming coach of the U.S. women's national team, said player-to-player and player-coach relationships on teams are inappropriate. https://t.co/k8yu63cwnO— NBC4 Washington (@nbcwashington) March 15, 2024 „Leikmenn þurfa á vernd að halda og við þurfum að passa upp á það að öll félög verji sína leikmenn. Sambönd þjálfara og leikmanns eru óviðeigandi og sambönd liðsfélaga eru óviðeigandi,“ sagði Emma Hayes. „Við verðum að horfa á þetta út frá því hvert leikurinn er kominn í dag. Þetta er orðinn atvinnumannaheimur og það eru miklar væntingar gerðar til leikmanna og þjálfara. Allir þurfa að fullvissa sig um að þeir geti einbeitt sér að fullu að verkefnum til að skila því sem er krafist af leikmönnum á þessu stigi,“ sagði Hayes. Hayes segir að ástarsambönd liðsfélaga reynist þjálfaranum oft erfið að glíma við. „Annar leikmaðurinn er í liðinu en hinn ekki. Einn er kannski á lokaári samningsins en hinn ekki. Við sem höfum verið í kringum kvennafótboltann vitum að þetta hefur verið í gangi í langan tíma. Það væri samt langbest að þurfa ekki að eiga við svona hluti,“ sagði Hayes. Chelsea Women boss Emma Hayes sparks civil war by telling stars relationships with team-mates are inappropriate... as centre back, who's dating their keeper, likes tweets calling her 'beyond bonkers' https://t.co/RtGdal8bVl— Mail Sport (@MailSport) March 15, 2024
Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira