Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 12:35 Jürgen Klopp með þeim Michael Edwards og Mike Gordon á góðri stundu. Getty/John Powell Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. Edwards er maðurinn á bak við yfirhalninguna á stefnu Liverpool í leikmannamálum á sínum tíma og það var hann sem stakk upp á Klopp sem knattspyrnustjóra árið 2015. Hann yfirgaf félagið fyrir tveimur árum síðar. Erlendir miðlar eins og Sky Sports og ESPN hafa heimildir fyrir því að Edwards sé nú í viðræðum við bandarísku eigendur félagsins. Liverpool are close to getting the final green light for Michael Edwards s return at the club, it s imminent.Final details to be signed off before it s sealed and announced almost there.#LFC final attempt looks like it s been the right one to get it done. pic.twitter.com/XW8tSsG7wK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 10, 2024 Það hefur gengið illa að finna mann í hans starf en eftirmennirnir Julian Ward og Jorg Schmadtke entust báðir í minna en tólf mánuði. Fenway Sports Group (FSG), eigandahópur Liverpool, vill að Edwards stýri málum á ný en undir honum verði nýr íþróttastjóri. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Bournemouth, Richard Hughes, þykir mjög líklegur í það starf. Michael Edwards is close to returning to Liverpool as part of their post-Klopp structure, per multiple reportsHis business as sporting director took them to the very top pic.twitter.com/pVivlUxZgz— B/R Football (@brfootball) March 9, 2024 Edwards hefur gefið það út að hann hafi engan áhuga á því að fara aftur inn í það álag sem fylgir gamla starfinu en er opinn fyrir meiri yfirmannsstöðu. Edwards hefur verið boðið að vinna fyrir bæði Chelsea og Manchester United síðan hann yfirgaf Liverpool en hefur hafnað þeim tilboðum. Þetta er líka í annað skiptið á stuttum tíma sem Liverpool leitar til Edwards en hann er sagður hafa meiri áhuga eftir að Liverpool kom með breytt og betra tilboð. Vegna þess að Liverpool er að missa knattspyrnustjóra sinn í sumar þá er þetta eitt mikilvægasta sumar félagsins í langan tíma. The latest details on former Liverpool sporting director Michael Edwards returning to Anfield pic.twitter.com/RZDFRDOp1Y— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Edwards er maðurinn á bak við yfirhalninguna á stefnu Liverpool í leikmannamálum á sínum tíma og það var hann sem stakk upp á Klopp sem knattspyrnustjóra árið 2015. Hann yfirgaf félagið fyrir tveimur árum síðar. Erlendir miðlar eins og Sky Sports og ESPN hafa heimildir fyrir því að Edwards sé nú í viðræðum við bandarísku eigendur félagsins. Liverpool are close to getting the final green light for Michael Edwards s return at the club, it s imminent.Final details to be signed off before it s sealed and announced almost there.#LFC final attempt looks like it s been the right one to get it done. pic.twitter.com/XW8tSsG7wK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 10, 2024 Það hefur gengið illa að finna mann í hans starf en eftirmennirnir Julian Ward og Jorg Schmadtke entust báðir í minna en tólf mánuði. Fenway Sports Group (FSG), eigandahópur Liverpool, vill að Edwards stýri málum á ný en undir honum verði nýr íþróttastjóri. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Bournemouth, Richard Hughes, þykir mjög líklegur í það starf. Michael Edwards is close to returning to Liverpool as part of their post-Klopp structure, per multiple reportsHis business as sporting director took them to the very top pic.twitter.com/pVivlUxZgz— B/R Football (@brfootball) March 9, 2024 Edwards hefur gefið það út að hann hafi engan áhuga á því að fara aftur inn í það álag sem fylgir gamla starfinu en er opinn fyrir meiri yfirmannsstöðu. Edwards hefur verið boðið að vinna fyrir bæði Chelsea og Manchester United síðan hann yfirgaf Liverpool en hefur hafnað þeim tilboðum. Þetta er líka í annað skiptið á stuttum tíma sem Liverpool leitar til Edwards en hann er sagður hafa meiri áhuga eftir að Liverpool kom með breytt og betra tilboð. Vegna þess að Liverpool er að missa knattspyrnustjóra sinn í sumar þá er þetta eitt mikilvægasta sumar félagsins í langan tíma. The latest details on former Liverpool sporting director Michael Edwards returning to Anfield pic.twitter.com/RZDFRDOp1Y— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira