Man. United mögulega án vinstri bakvarðar út tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2024 10:00 Luke Shaw er meiddur og því hefur Victor Lindelöf verið að spila sem vinstri bakvörður hjá Erik ten Hag. Getty/ Matthew Peters Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er með eina vandamálastöðu í liðinu og ástæðan er að það er engir heilir leikmenn eftir. United liðið er án hreinræktaðs vinstri bakvarðar vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Ofan á það bætist við að lánsmaðurinn Sergio Reguilón var sendur til baka í janúar. Ten Hag sagði læknalið United hafa fullvissað sig Shaw og Malacia yrðu báðir klárir og þess vegna fékk Reguilón að fara. When is Tyrell Malacia likely to be back for Man Utd?Here's boss Erik ten Hag...#MUFC #bbcfootball— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) March 8, 2024 Ten Hag segir að það sé ólíklegt að Malacia spili meira vegna hnémeiðsla og Shaw verður lengi frá í viðbót. Shaw á smá möguleika á því að ná síðustu leikjunum en hann vill ólmur spila til að koma með enska landsliðinu á EM. Ten Hag hefur því þurft að nota miðvörðinn Victor Lindelöf og miðjumanninn Sofyan Amrabat í vinstri bakvarðarstöðunni og það er líklegt til að halda áfram næstu vikur og jafnvel mánuði. United mætir Everton í hádeginu. „Þetta er það sem ég er hvað mest pirraður yfir,“ sagði Erik ten Hag spurður um Shaw og Malacia. „Þú getur sætt þig við það að leikmaður missi af leikjum en þegar tveir leikmenn eru svo mikið frá á tímabilinu þá er það mjög pirrandi. Ég ræddi við læknaliðið í desember og þeir fullvissuðu mig um að Shaw og Malacia yrðu báðir leikfærir í janúar,“ sagði Ten Hag. Malacia hefur ekki spilað með United síðan í maí og spilaði síðasta keppnisleik sinn með hollenska landsliðið í júní. Shaw hefur ekki spilað síðan í 2-1 sigri á Luton í febrúar en hann hefur aðeins náð fimmtán leikjum á öllu tímabilinu. Ten Hag on Tyrell Malacia: "I think it's going to be difficult for him this season to be available . He's back on the pitch, but not in the team and the process had some setbacks for him . He s still going forwards really slowly and the season is coming to an end . pic.twitter.com/DgE56dtHQE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
United liðið er án hreinræktaðs vinstri bakvarðar vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Ofan á það bætist við að lánsmaðurinn Sergio Reguilón var sendur til baka í janúar. Ten Hag sagði læknalið United hafa fullvissað sig Shaw og Malacia yrðu báðir klárir og þess vegna fékk Reguilón að fara. When is Tyrell Malacia likely to be back for Man Utd?Here's boss Erik ten Hag...#MUFC #bbcfootball— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) March 8, 2024 Ten Hag segir að það sé ólíklegt að Malacia spili meira vegna hnémeiðsla og Shaw verður lengi frá í viðbót. Shaw á smá möguleika á því að ná síðustu leikjunum en hann vill ólmur spila til að koma með enska landsliðinu á EM. Ten Hag hefur því þurft að nota miðvörðinn Victor Lindelöf og miðjumanninn Sofyan Amrabat í vinstri bakvarðarstöðunni og það er líklegt til að halda áfram næstu vikur og jafnvel mánuði. United mætir Everton í hádeginu. „Þetta er það sem ég er hvað mest pirraður yfir,“ sagði Erik ten Hag spurður um Shaw og Malacia. „Þú getur sætt þig við það að leikmaður missi af leikjum en þegar tveir leikmenn eru svo mikið frá á tímabilinu þá er það mjög pirrandi. Ég ræddi við læknaliðið í desember og þeir fullvissuðu mig um að Shaw og Malacia yrðu báðir leikfærir í janúar,“ sagði Ten Hag. Malacia hefur ekki spilað með United síðan í maí og spilaði síðasta keppnisleik sinn með hollenska landsliðið í júní. Shaw hefur ekki spilað síðan í 2-1 sigri á Luton í febrúar en hann hefur aðeins náð fimmtán leikjum á öllu tímabilinu. Ten Hag on Tyrell Malacia: "I think it's going to be difficult for him this season to be available . He's back on the pitch, but not in the team and the process had some setbacks for him . He s still going forwards really slowly and the season is coming to an end . pic.twitter.com/DgE56dtHQE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira