Arsenal stelpurnar með fleiri áhorfendur að meðaltali en tíu karlalið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 12:30 Cloe Eyja Lacasse fagnar marki með Arsenal liðinu. Getty/MI News Kvennalið Arsenal hefur spilað síðustu leiki sína á Emirates leikvanginum og það hefur verið uppselt á þrjá leiki þeirra þar á leiktíðinni. Meðalaðsókn á heimaleiki kvennaliðs Arsenal er nú komið upp í tæpa 35 þúsund áhorfendur á leik sem hærra meðaltal en hjá tíu karlaliðum í ensku úrvalsdeildinni. Alls hafa 279.974 sótti til samans á átta leiki liðsins á leiktíðinni sem er frábær mæting. Average Arsenal WSL crowd bigger than 10 Premier League clubshttps://t.co/T7iwJ3nTGv— Football Reporting (@FootballReportg) March 6, 2024 Arsenal er reyndar bara í þriðja sæti í kvennadeildinni en aðeins þremur stigum á eftir toppliði Chelsea og Manchester City sem eru jöfn að stigum. Alessia Russo skoraði eina mark Arsenal í 1-0 sigri á erkifjendunum í Tottenham þar sem 60.050 áhorfendur mættur en tveimur vikum fyrr mættu 60.160 manns þegar Arsenal stelpurnar unnu 3-1 sigur á Manchester United. Eftir átta heimaleiki þá er 63 prósent aukning á aðsókninni frá því í fyrra. Alessia Russo gave Arsenal victory in the North London Derby against Spurs in the WSL.60,050 at the Emirates, the second-highest WSL attendance ever. pic.twitter.com/goUNGlJzoO— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 3, 2024 Karlaliðin tíu sem fá færri að meðaltali á völlinn en Arsenal stelpurnar eru Brighton & Hove Albion, Wolverhampton Wanderers, Sheffield United, Nottingham Forest, Crystal Palace, Fulham, Burnley, Brentford, Bournemouth og Luton Town. Manchester United er með bestu meðalaðsóknina hjá körlunum en meira en 73 þúsund manns koma að meðaltali á leiki liðsins á Old Trafford. Hin íslenska-kanadíska Cloé Eyja Lacasse er í aðalhlutverki í Arsenal liðinu og er komin með fimm mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Meðalaðsókn á heimaleiki kvennaliðs Arsenal er nú komið upp í tæpa 35 þúsund áhorfendur á leik sem hærra meðaltal en hjá tíu karlaliðum í ensku úrvalsdeildinni. Alls hafa 279.974 sótti til samans á átta leiki liðsins á leiktíðinni sem er frábær mæting. Average Arsenal WSL crowd bigger than 10 Premier League clubshttps://t.co/T7iwJ3nTGv— Football Reporting (@FootballReportg) March 6, 2024 Arsenal er reyndar bara í þriðja sæti í kvennadeildinni en aðeins þremur stigum á eftir toppliði Chelsea og Manchester City sem eru jöfn að stigum. Alessia Russo skoraði eina mark Arsenal í 1-0 sigri á erkifjendunum í Tottenham þar sem 60.050 áhorfendur mættur en tveimur vikum fyrr mættu 60.160 manns þegar Arsenal stelpurnar unnu 3-1 sigur á Manchester United. Eftir átta heimaleiki þá er 63 prósent aukning á aðsókninni frá því í fyrra. Alessia Russo gave Arsenal victory in the North London Derby against Spurs in the WSL.60,050 at the Emirates, the second-highest WSL attendance ever. pic.twitter.com/goUNGlJzoO— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 3, 2024 Karlaliðin tíu sem fá færri að meðaltali á völlinn en Arsenal stelpurnar eru Brighton & Hove Albion, Wolverhampton Wanderers, Sheffield United, Nottingham Forest, Crystal Palace, Fulham, Burnley, Brentford, Bournemouth og Luton Town. Manchester United er með bestu meðalaðsóknina hjá körlunum en meira en 73 þúsund manns koma að meðaltali á leiki liðsins á Old Trafford. Hin íslenska-kanadíska Cloé Eyja Lacasse er í aðalhlutverki í Arsenal liðinu og er komin með fimm mörk í öllum keppnum á leiktíðinni.
Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira