Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 16:31 Það blasa alls kyns áskoranir við Jurgen Klopp þessa dagana Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. Liverpool mætir Luton á Anfield í kvöld, næst spila þeir svo úrslitaleik í enska deildarbikarnum gegn Chelsea á sunnudag. „Við höfum mætt þeim einu sinni áður á tímabilinu og eigum minningarnar af þeim erfiða leik. Við ættum ekki að búast við neinu öðru í kvöld, Luton mun berjast, nota styrkleika sína og gera okkur eins erfitt fyrir og þeir geta “ sagði Klopp fyrir leikinn í kvöld. Þrátt fyrir mikið leikjaálag og meiðslavandræði liðsins er Klopp hvergi banginn og sagði ekki tímabært að leggjast í vorkunn. „Við munum ekki vorkenna okkur vegna vandamálanna sem við glímum við, það er einfaldlega ekki í boði, en það væri óraunsætt að viðurkenna ekki að þau séu þarna.“ Curtis Jones og Diogo Jota bættust við meiðslalista Liverpool á laugardag. Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboslai verða sömuleiðis frá keppni og missa af úrslitaleiknum gegn Chelsea. Klopp þótti heldur ekki tímabært að ræða úrslitaleikinn við Chelsea næsta sunnudag. „Ættum ekki að hugsa um næsta leik fyrr en þessi klárast. Viðureign undir ljósunum á Anfield gegn sterkum andstæðingi krefst allrar athygli sem við eigum. Við lifum í núinu og það er, ekki bara rétta leiðin, heldur eina leiðin“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Slæmar fréttir fyrir Liverpool en ekki versta martröðin Leikmenn bættust á meiðslalista Liverpool um helgina þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alvarlegust virtust meiðsli Portúgalans Diogo Jota. 19. febrúar 2024 08:00 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Íslenski boltinn Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira
Liverpool mætir Luton á Anfield í kvöld, næst spila þeir svo úrslitaleik í enska deildarbikarnum gegn Chelsea á sunnudag. „Við höfum mætt þeim einu sinni áður á tímabilinu og eigum minningarnar af þeim erfiða leik. Við ættum ekki að búast við neinu öðru í kvöld, Luton mun berjast, nota styrkleika sína og gera okkur eins erfitt fyrir og þeir geta “ sagði Klopp fyrir leikinn í kvöld. Þrátt fyrir mikið leikjaálag og meiðslavandræði liðsins er Klopp hvergi banginn og sagði ekki tímabært að leggjast í vorkunn. „Við munum ekki vorkenna okkur vegna vandamálanna sem við glímum við, það er einfaldlega ekki í boði, en það væri óraunsætt að viðurkenna ekki að þau séu þarna.“ Curtis Jones og Diogo Jota bættust við meiðslalista Liverpool á laugardag. Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboslai verða sömuleiðis frá keppni og missa af úrslitaleiknum gegn Chelsea. Klopp þótti heldur ekki tímabært að ræða úrslitaleikinn við Chelsea næsta sunnudag. „Ættum ekki að hugsa um næsta leik fyrr en þessi klárast. Viðureign undir ljósunum á Anfield gegn sterkum andstæðingi krefst allrar athygli sem við eigum. Við lifum í núinu og það er, ekki bara rétta leiðin, heldur eina leiðin“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Slæmar fréttir fyrir Liverpool en ekki versta martröðin Leikmenn bættust á meiðslalista Liverpool um helgina þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alvarlegust virtust meiðsli Portúgalans Diogo Jota. 19. febrúar 2024 08:00 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Íslenski boltinn Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira
Slæmar fréttir fyrir Liverpool en ekki versta martröðin Leikmenn bættust á meiðslalista Liverpool um helgina þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alvarlegust virtust meiðsli Portúgalans Diogo Jota. 19. febrúar 2024 08:00