Meiðslavandræði Liverpool halda áfram: Tveir af velli í fyrri hálfleik Smári Jökull Jónsson skrifar 17. febrúar 2024 13:51 Jurgen Klopp áhyggjufullur á svip. Vísir/Getty Liverpool leikur þessa stundina við Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool leiðir að loknum fyrri hálfleik en Jurgen Klopp þurfti að taka tvo leikmenn af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleiknum. Fyrir leik Liverpool og Brentford í dag var nokkuð um forföll hjá Liverpool. Markvörðurinn Alisson meiddist á æfingu í vikunni og er ekki með. Þá tóku meiðsli sig upp að nýju hjá Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai sem verða báðir frá fram yfir úrslitaleik Liverpool og Chelsea í deildabikarnum um næstu helgi. „Við munum vita á næstu tveimur sólarhringum,“ sagði Klopp um meiðsli Alisson í viðtali fyrir leikinn í dag. Fyrir utan þessa fastamenn liðsins eru Stefan Bajetic, Thiago og Joel Matip allir frá og verða í einhvern tíma áfram. Það er því ekki að undra að Jurgen Klopp hafi sett upp hálfgerðan skelfingarsvip á Vitality-leikvanginum áðan eftir að hafa þurft að skipta þremur leikmönnum af velli áður en síðari hálfleikur hófst. Two HUGE injuries in the first 45 minutes for Liverpool How unlucky can you get? pic.twitter.com/gEdj30KFiX— Football on TNT Sports (@footballontnt) February 17, 2024 Fyrst meiddist miðjumaðurinn Curtis Jones og varð að fara af velli og síðan Portúgalinn Diogo Jota en hann var borinn af velli vegna meiðsla á hné. Í hálfleik var markaskorarinn Darwin Nunez síðan skipt út af en þó ekkert hafi verið gefið út um það enn er ólíklegt að Klopp hafi tekið hann af velli ef ekki væri um meiðsli að ræða. Meiðsli þessara leikmanna gætu varla komið á verri tíma fyrir Klopp og lærisveina hans. Liðið á úrslitaleik í deildabikarnum um næstu helgi gegn Chelsea, er í toppbaráttu úrvalsdeildarinnar og þá er útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar að fara af stað innan skamms. Enski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Fyrir leik Liverpool og Brentford í dag var nokkuð um forföll hjá Liverpool. Markvörðurinn Alisson meiddist á æfingu í vikunni og er ekki með. Þá tóku meiðsli sig upp að nýju hjá Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai sem verða báðir frá fram yfir úrslitaleik Liverpool og Chelsea í deildabikarnum um næstu helgi. „Við munum vita á næstu tveimur sólarhringum,“ sagði Klopp um meiðsli Alisson í viðtali fyrir leikinn í dag. Fyrir utan þessa fastamenn liðsins eru Stefan Bajetic, Thiago og Joel Matip allir frá og verða í einhvern tíma áfram. Það er því ekki að undra að Jurgen Klopp hafi sett upp hálfgerðan skelfingarsvip á Vitality-leikvanginum áðan eftir að hafa þurft að skipta þremur leikmönnum af velli áður en síðari hálfleikur hófst. Two HUGE injuries in the first 45 minutes for Liverpool How unlucky can you get? pic.twitter.com/gEdj30KFiX— Football on TNT Sports (@footballontnt) February 17, 2024 Fyrst meiddist miðjumaðurinn Curtis Jones og varð að fara af velli og síðan Portúgalinn Diogo Jota en hann var borinn af velli vegna meiðsla á hné. Í hálfleik var markaskorarinn Darwin Nunez síðan skipt út af en þó ekkert hafi verið gefið út um það enn er ólíklegt að Klopp hafi tekið hann af velli ef ekki væri um meiðsli að ræða. Meiðsli þessara leikmanna gætu varla komið á verri tíma fyrir Klopp og lærisveina hans. Liðið á úrslitaleik í deildabikarnum um næstu helgi gegn Chelsea, er í toppbaráttu úrvalsdeildarinnar og þá er útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar að fara af stað innan skamms.
Enski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira