Metaðsókn þegar Cloe Eyja skoraði gegn United Smári Jökull Jónsson skrifar 17. febrúar 2024 14:59 Cloe Eyja Lacasse fagnar marki sínu fyrir Arsenal í dag. Vísir/Getty Cloe Eyja Lacasse skoraði eitt marka Arsenal sem vann sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Metaðsókn var á leiknum sem spilaður var á Emirates-leikvanginum. Rúmlega 60.000 áhorfendur voru mættir til að sjá leik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. Leikurinn fór fram á heimavelli Arsenal var í þriðja sæti fyrir leikinn en lið United í fjórða sætinu fjórum stigum á eftir. Arsenal fór á kostum fyrir framan metfjöldann í dag. Strax á 10. mínútu fékk Arsenal hornspyrnu sem Katie McGabe tók. Boltinn fór af Stina Blackstenius, síðan Geyse og lok í gegnum fætur Maya Le Tissier sem fær markið skráð sem sjálfsmark. A new record attendance for a WSL fixture was set today as Arsenal hosted Manchester United at the Emirates Stadium pic.twitter.com/9DrnkNgmV6— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 17, 2024 Tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks kom Cloe Eyja Lacasse Arsenal síðan í 2-0 þegar hún skoraði eftir að Katie Zelem mistókst að hreinsa frá marki United. Á 43. mínútu fékk Arsenal síðan vítaspyrnu sem Kim Little skoraði úr og staðan 3-0 fyrir Arsenal í hálfleik. Síðari hálfleikur var frekar óspennandi. Arsenal var með sigurinn í hendi sér og það var ekki fyrr en í uppbótartíma sem Lucia Garcia tókst að minnka muninn í 3-1 sem urðu lokatölur leiksins. Arsenal er því með í titilbaráttuni og er nú þremur stigum á eftir liðum Chelsea og Manchester City. Manchester United er hins vegar tíu stigum frá toppliðunum og sæti í Evrópu fer að verða torsótt en þá þarf liðið sjö stiga sveiflu í þeim átta leikjum sem eftir eru. Enski boltinn Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjá meira
Rúmlega 60.000 áhorfendur voru mættir til að sjá leik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. Leikurinn fór fram á heimavelli Arsenal var í þriðja sæti fyrir leikinn en lið United í fjórða sætinu fjórum stigum á eftir. Arsenal fór á kostum fyrir framan metfjöldann í dag. Strax á 10. mínútu fékk Arsenal hornspyrnu sem Katie McGabe tók. Boltinn fór af Stina Blackstenius, síðan Geyse og lok í gegnum fætur Maya Le Tissier sem fær markið skráð sem sjálfsmark. A new record attendance for a WSL fixture was set today as Arsenal hosted Manchester United at the Emirates Stadium pic.twitter.com/9DrnkNgmV6— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 17, 2024 Tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks kom Cloe Eyja Lacasse Arsenal síðan í 2-0 þegar hún skoraði eftir að Katie Zelem mistókst að hreinsa frá marki United. Á 43. mínútu fékk Arsenal síðan vítaspyrnu sem Kim Little skoraði úr og staðan 3-0 fyrir Arsenal í hálfleik. Síðari hálfleikur var frekar óspennandi. Arsenal var með sigurinn í hendi sér og það var ekki fyrr en í uppbótartíma sem Lucia Garcia tókst að minnka muninn í 3-1 sem urðu lokatölur leiksins. Arsenal er því með í titilbaráttuni og er nú þremur stigum á eftir liðum Chelsea og Manchester City. Manchester United er hins vegar tíu stigum frá toppliðunum og sæti í Evrópu fer að verða torsótt en þá þarf liðið sjö stiga sveiflu í þeim átta leikjum sem eftir eru.
Enski boltinn Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjá meira