Klopp hrósar Alonso: „Er að gera frábæra hluti“ Smári Jökull Jónsson skrifar 17. febrúar 2024 10:31 Jurgen Klopp er heldur betur hrifinn af Xabi Alonso. Vísir/Getty Jurgen Klopp mun hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool að tímabilinu loknu og hafa ýmsir verið orðaðir við starfið. Klopp jós hrósi yfir einn mögulegan eftirmann sinn í gær og sagði næstu kynslóð knattspyrnustjóra þegar vera byrjaða að láta ljós sitt skína. Það kom eins og þruma úr heiðskýru lofti í lok janúar þegar Jurgen Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir tímabilið. Klopp hefur verið stjóri Liverpool síðan árið 2015 og á þeim tíma unnið ensku úrvalsdeildina, Meistaradeildina, FA-bikarinn og deildabikarinn með félagiu. Fyrrum leikmaður Liverpool Xabi Alonso er sá sem mest hefur verið orðaður við starfið hjá Liverpool í sumar. Alonso er núverandi stjóri Bayer Leverkusen og undir hans stjórn hefur liðið leikið frábærlega, vann Bayern Munchen um síðustu helgi og er nú með fimm stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Á blaðamannafundi Liverpool í gær fyrir leikinn gegn Brentford í hádeginu í dag jós Jurgen Klopp hrósi yfir Alonso. „Xabi er að gera frábæra hluti. Ef þú hefðir spurt mig fyrir átta vikum um Xabi Alonso þá hefði ég sagt „Guð minn góður!“ „Næsta kynslóð knattspyrnustjóra er nú þegar hér og hann er þar í fararbroddi. Fyrrum heimklassa leikmaður, frá þjálfarafjölskyldu sem hjálpar líka. Hann var eins og þjálfari þegar hann spilaði sjálfur. Fótboltinn sem hann spilar, liðin sem hann setur saman og félagaskiptin sem hann hefur náð í gegn. Algjörlega stórkostlegt.“ Klopp sagði einnig að hann kæmi ekki að leitinni að eftirmanni sínum heldur væri það í höndum eigenda félagsins. Enski boltinn Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Körfubolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira
Það kom eins og þruma úr heiðskýru lofti í lok janúar þegar Jurgen Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir tímabilið. Klopp hefur verið stjóri Liverpool síðan árið 2015 og á þeim tíma unnið ensku úrvalsdeildina, Meistaradeildina, FA-bikarinn og deildabikarinn með félagiu. Fyrrum leikmaður Liverpool Xabi Alonso er sá sem mest hefur verið orðaður við starfið hjá Liverpool í sumar. Alonso er núverandi stjóri Bayer Leverkusen og undir hans stjórn hefur liðið leikið frábærlega, vann Bayern Munchen um síðustu helgi og er nú með fimm stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Á blaðamannafundi Liverpool í gær fyrir leikinn gegn Brentford í hádeginu í dag jós Jurgen Klopp hrósi yfir Alonso. „Xabi er að gera frábæra hluti. Ef þú hefðir spurt mig fyrir átta vikum um Xabi Alonso þá hefði ég sagt „Guð minn góður!“ „Næsta kynslóð knattspyrnustjóra er nú þegar hér og hann er þar í fararbroddi. Fyrrum heimklassa leikmaður, frá þjálfarafjölskyldu sem hjálpar líka. Hann var eins og þjálfari þegar hann spilaði sjálfur. Fótboltinn sem hann spilar, liðin sem hann setur saman og félagaskiptin sem hann hefur náð í gegn. Algjörlega stórkostlegt.“ Klopp sagði einnig að hann kæmi ekki að leitinni að eftirmanni sínum heldur væri það í höndum eigenda félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Körfubolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira