Newcastle hafði betur í markaleik í Skírisskógi Smári Jökull Jónsson skrifar 10. febrúar 2024 19:41 Bruno Guimares fagnar öðru marka sinna með stuðningsmönnum Newcastle. Vísir/Getty Bruno Guimares skoraði tvö mörk fyrir Newcastle sem gerði góða ferð í Skírisskóg og vann sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn í dag var fjörugur. Bruno Guimares kom Newcastle yfir á 10. mínútu en Anthony Elanga jafnaði metin fyrir heimaliðið þegar hann slapp einn í gegnum vörn Newcastle. Varnarmaðurinn Fabian Schär kom Newcastle aftur í forystuna á 44. mínútu en Schär hefur verið duglegur að finna netmöskva andstæðinganna á tímabilinu. Á sjöttu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks skoraði hins vegar Callum Hudson-Odoi en skot hans utan við teig breytti um stefnu af varnarmanni og endaði í netinu. Á 60. mínútu vildu heimamenn fá vítaspyrnu þegar Taiwo Awoniyi féll í teignum eftir að hafa sloppið í gegnum vörn gestanna. Martin Dubravka markvörður Newcastle fór út í boltann og virtist snerta Awoniyi en Anthony Taylor dómari mat snertinguna ekki nægilega mikla til að flauta víti. Sjö mínútum síðar kom sigurmarkið. Það skoraði Guimares fyrir Newcastle og tryggði gestunum sætan 3-2 sigur. Heimaliðið pressaði duglega undir lokin en lærisveinar Eddie Howe hélt út og fer upp í 7. sætið með sigrinum. Gestirnir eru hins vegar áfram í fallbaráttu og tveimur stigum fyrir ofan Everton sem er í fallsæti. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Leikurinn í dag var fjörugur. Bruno Guimares kom Newcastle yfir á 10. mínútu en Anthony Elanga jafnaði metin fyrir heimaliðið þegar hann slapp einn í gegnum vörn Newcastle. Varnarmaðurinn Fabian Schär kom Newcastle aftur í forystuna á 44. mínútu en Schär hefur verið duglegur að finna netmöskva andstæðinganna á tímabilinu. Á sjöttu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks skoraði hins vegar Callum Hudson-Odoi en skot hans utan við teig breytti um stefnu af varnarmanni og endaði í netinu. Á 60. mínútu vildu heimamenn fá vítaspyrnu þegar Taiwo Awoniyi féll í teignum eftir að hafa sloppið í gegnum vörn gestanna. Martin Dubravka markvörður Newcastle fór út í boltann og virtist snerta Awoniyi en Anthony Taylor dómari mat snertinguna ekki nægilega mikla til að flauta víti. Sjö mínútum síðar kom sigurmarkið. Það skoraði Guimares fyrir Newcastle og tryggði gestunum sætan 3-2 sigur. Heimaliðið pressaði duglega undir lokin en lærisveinar Eddie Howe hélt út og fer upp í 7. sætið með sigrinum. Gestirnir eru hins vegar áfram í fallbaráttu og tveimur stigum fyrir ofan Everton sem er í fallsæti.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira