Bandaríkin svara fyrir sig með loftárásum í Írak og Sýrlandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. febrúar 2024 21:57 Joe Biden heilsar bandarískum hermönnum við flugherstöðina í Dover. Biden sagði fyrir viku síðan að Bandaríkin myndu svara fyrir loftárásir Írana. AP/Alex Brandon Bandaríski herinn hefur hafið loftárásir á herstöðvar tengdar írönskum vígasamtökum í Írak og Sýrlandi. Loftárásirnar eru svar Bandaríkjamanna við drónaárás sem varð þremur bandarískum hermönnum að bana fyrir viku síðan. Joe Biden, Bandaríkjaforseti, og aðrir forystumenn innan bandarísku ríkisstjórnarinnar hafa varað við því í nokkra daga að Bandaríkin myndu svara fyrir sig. Árásirnar í kvöld virðast fyrsti liðurinn í því svari. Bandaríski herinn greindi frá því í tilkynningu á Twitter að árásir hersins hefðu beinst gegn vígasamtökum tengdum Íran og gegn QUDS-sveitum byltingarvarðanna. Herinn hefði hæft 85 skotmörk, þar á meðal stjórnstöðvar, vopnageymslur, flugvélaskemmur og byggingar tengdar hergagnaiðnaði. CENTCOM Statement on U.S. Strikes in Iraq and SyriaAt 4:00 p.m. (EST) Feb. 02, U.S. Central Command (CENTCOM) forces conducted airstrikes in Iraq and Syria against Iran s Islamic Revolutionary Guards Corps (IRGC) Quds Force and affiliated militia groups. U.S. military forces pic.twitter.com/ZVx2uOQ1qD— U.S. Central Command (@CENTCOM) February 2, 2024 Árásirnar koma aðeins nokkrum klukkutímum eftir að Biden og aðrir forystumenn hersins syrgðu látnu hermennina þrjá fyrr í dag. Það er ekki ljóst hver næstu skref verða, hvort loftárásirnar halda áfram og hvernig Íranar bregðast við. Bandaríkin Íran Írak Sýrland Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Fleiri fréttir Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Sjá meira
Joe Biden, Bandaríkjaforseti, og aðrir forystumenn innan bandarísku ríkisstjórnarinnar hafa varað við því í nokkra daga að Bandaríkin myndu svara fyrir sig. Árásirnar í kvöld virðast fyrsti liðurinn í því svari. Bandaríski herinn greindi frá því í tilkynningu á Twitter að árásir hersins hefðu beinst gegn vígasamtökum tengdum Íran og gegn QUDS-sveitum byltingarvarðanna. Herinn hefði hæft 85 skotmörk, þar á meðal stjórnstöðvar, vopnageymslur, flugvélaskemmur og byggingar tengdar hergagnaiðnaði. CENTCOM Statement on U.S. Strikes in Iraq and SyriaAt 4:00 p.m. (EST) Feb. 02, U.S. Central Command (CENTCOM) forces conducted airstrikes in Iraq and Syria against Iran s Islamic Revolutionary Guards Corps (IRGC) Quds Force and affiliated militia groups. U.S. military forces pic.twitter.com/ZVx2uOQ1qD— U.S. Central Command (@CENTCOM) February 2, 2024 Árásirnar koma aðeins nokkrum klukkutímum eftir að Biden og aðrir forystumenn hersins syrgðu látnu hermennina þrjá fyrr í dag. Það er ekki ljóst hver næstu skref verða, hvort loftárásirnar halda áfram og hvernig Íranar bregðast við.
Bandaríkin Íran Írak Sýrland Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Fleiri fréttir Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent