Bandaríkin svara fyrir sig með loftárásum í Írak og Sýrlandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. febrúar 2024 21:57 Joe Biden heilsar bandarískum hermönnum við flugherstöðina í Dover. Biden sagði fyrir viku síðan að Bandaríkin myndu svara fyrir loftárásir Írana. AP/Alex Brandon Bandaríski herinn hefur hafið loftárásir á herstöðvar tengdar írönskum vígasamtökum í Írak og Sýrlandi. Loftárásirnar eru svar Bandaríkjamanna við drónaárás sem varð þremur bandarískum hermönnum að bana fyrir viku síðan. Joe Biden, Bandaríkjaforseti, og aðrir forystumenn innan bandarísku ríkisstjórnarinnar hafa varað við því í nokkra daga að Bandaríkin myndu svara fyrir sig. Árásirnar í kvöld virðast fyrsti liðurinn í því svari. Bandaríski herinn greindi frá því í tilkynningu á Twitter að árásir hersins hefðu beinst gegn vígasamtökum tengdum Íran og gegn QUDS-sveitum byltingarvarðanna. Herinn hefði hæft 85 skotmörk, þar á meðal stjórnstöðvar, vopnageymslur, flugvélaskemmur og byggingar tengdar hergagnaiðnaði. CENTCOM Statement on U.S. Strikes in Iraq and SyriaAt 4:00 p.m. (EST) Feb. 02, U.S. Central Command (CENTCOM) forces conducted airstrikes in Iraq and Syria against Iran s Islamic Revolutionary Guards Corps (IRGC) Quds Force and affiliated militia groups. U.S. military forces pic.twitter.com/ZVx2uOQ1qD— U.S. Central Command (@CENTCOM) February 2, 2024 Árásirnar koma aðeins nokkrum klukkutímum eftir að Biden og aðrir forystumenn hersins syrgðu látnu hermennina þrjá fyrr í dag. Það er ekki ljóst hver næstu skref verða, hvort loftárásirnar halda áfram og hvernig Íranar bregðast við. Bandaríkin Íran Írak Sýrland Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Joe Biden, Bandaríkjaforseti, og aðrir forystumenn innan bandarísku ríkisstjórnarinnar hafa varað við því í nokkra daga að Bandaríkin myndu svara fyrir sig. Árásirnar í kvöld virðast fyrsti liðurinn í því svari. Bandaríski herinn greindi frá því í tilkynningu á Twitter að árásir hersins hefðu beinst gegn vígasamtökum tengdum Íran og gegn QUDS-sveitum byltingarvarðanna. Herinn hefði hæft 85 skotmörk, þar á meðal stjórnstöðvar, vopnageymslur, flugvélaskemmur og byggingar tengdar hergagnaiðnaði. CENTCOM Statement on U.S. Strikes in Iraq and SyriaAt 4:00 p.m. (EST) Feb. 02, U.S. Central Command (CENTCOM) forces conducted airstrikes in Iraq and Syria against Iran s Islamic Revolutionary Guards Corps (IRGC) Quds Force and affiliated militia groups. U.S. military forces pic.twitter.com/ZVx2uOQ1qD— U.S. Central Command (@CENTCOM) February 2, 2024 Árásirnar koma aðeins nokkrum klukkutímum eftir að Biden og aðrir forystumenn hersins syrgðu látnu hermennina þrjá fyrr í dag. Það er ekki ljóst hver næstu skref verða, hvort loftárásirnar halda áfram og hvernig Íranar bregðast við.
Bandaríkin Íran Írak Sýrland Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira