Segja Aron vera að ganga í raðir Breiðabliks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2024 18:00 Aron í leik með Blikum á sínum tíma. Vísir/Bára Dröfn Vængmaðurinn Aron Bjarnason mun að öllum líkindum spila með Breiðabliki í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann lék á sínum tíma 69 leiki fyrir félagið. Frá þessu greinir hlaðvarpsþátturinn Gula spjaldið. Albert Brynjar Ingason er umsjónarmaður þáttarins sem og sérfræðingur Stöðvar 2 Sport um íslenska boltann sem og Meistaradeild Evrópu. Í færslu Gula spjaldsins segir að hinn 28 ára gamli Aron hafi valið Breiðablik eftir að hafa verið einnig í samningaviðræðum við Val. Svo langt voru þær samningaviðræður komnar að Valsarar voru í þann mund að boða til blaðamannafundar. Aron Bjarnason til Breiðabliks (Staðfest) Hinn 28 ára gamli Aron Bjarnason hefur ákveðið að velja Breiðablik framyfir Val og skrifar undir í Kópavoginum.Valur voru búnir að undirbúa blaðamannafund en svo virðist sem Aroni hafi snúist hugur á síðustu stundu. pic.twitter.com/FViYvUaDjP— Gula Spjaldið (@gulaspjaldid) January 11, 2024 Aron kemur til Breiðabliks eftir að hafa leikið með sænska liðinu Sirus undanfarin ár. Sem atvinnumaður hefur vængmaðurinn einnig leikið fyrir Újpest í Ungverjalandi en hér á landi hefur hann leikið fyrir Þrótt Reykjavík, Fram, ÍBV, Breiðablik og Val. Hann hefur nú ákveðið að snúa aftur í Kópavoginn þar sem hann lék frá 2017 til 2019. Eflaust er hann hugsaður sem fyrsti kostur á hægri vængnum þar sem allt virðist benda til þess að Jason Daði Svanþórsson elti Óskar Hrafn Þorvaldsson og Anton Loga Lúðvíksson til Haugasund í Noregi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Anton Logi fylgir Óskari Hrafni til Noregs Miðjumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund frá Breiðabliki. 4. janúar 2024 15:47 Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Sjá meira
Frá þessu greinir hlaðvarpsþátturinn Gula spjaldið. Albert Brynjar Ingason er umsjónarmaður þáttarins sem og sérfræðingur Stöðvar 2 Sport um íslenska boltann sem og Meistaradeild Evrópu. Í færslu Gula spjaldsins segir að hinn 28 ára gamli Aron hafi valið Breiðablik eftir að hafa verið einnig í samningaviðræðum við Val. Svo langt voru þær samningaviðræður komnar að Valsarar voru í þann mund að boða til blaðamannafundar. Aron Bjarnason til Breiðabliks (Staðfest) Hinn 28 ára gamli Aron Bjarnason hefur ákveðið að velja Breiðablik framyfir Val og skrifar undir í Kópavoginum.Valur voru búnir að undirbúa blaðamannafund en svo virðist sem Aroni hafi snúist hugur á síðustu stundu. pic.twitter.com/FViYvUaDjP— Gula Spjaldið (@gulaspjaldid) January 11, 2024 Aron kemur til Breiðabliks eftir að hafa leikið með sænska liðinu Sirus undanfarin ár. Sem atvinnumaður hefur vængmaðurinn einnig leikið fyrir Újpest í Ungverjalandi en hér á landi hefur hann leikið fyrir Þrótt Reykjavík, Fram, ÍBV, Breiðablik og Val. Hann hefur nú ákveðið að snúa aftur í Kópavoginn þar sem hann lék frá 2017 til 2019. Eflaust er hann hugsaður sem fyrsti kostur á hægri vængnum þar sem allt virðist benda til þess að Jason Daði Svanþórsson elti Óskar Hrafn Þorvaldsson og Anton Loga Lúðvíksson til Haugasund í Noregi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Anton Logi fylgir Óskari Hrafni til Noregs Miðjumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund frá Breiðabliki. 4. janúar 2024 15:47 Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Sjá meira
Anton Logi fylgir Óskari Hrafni til Noregs Miðjumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund frá Breiðabliki. 4. janúar 2024 15:47