KR-ingar ná sér í feitan bita á markaðnum: „Erum í skýjunum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2024 09:30 Aron Sigurðarson er kominn í KR-búninginn og spilar á Íslandi í fyrsta sinn í níu ár. KR Aron Sigurðarson hefur ákveðið að koma heim úr atvinnumennsku og ganga til liðs við KR í Bestu deild karla í fótbolta. Aron er þrítugur sóknarmaður sem spilar oftast út á vinstri kanti en getur líka spilað inn á miðjunni. Aron hefur síðustu ár spilað með danska liðinu Horsens og staðið sig vel. Hann var með 4 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili í dönsku b-deildinni. Aron hefur verið í atvinnumennsku síðan árið 2015 þegar hann fór frá Fjölni til Tromsö í Noregi. Hann hefur einnig spilað með norska félaginu Start og belgíska félaginu Union SG. Aron hefur spilað átta A-landsleiki þar af tvo þeirra á síðasta ári. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir íslenska A-landsliðið. Aron skoraði 9 mörk í 40 leikjum með Fjölni í efstu deild áður en hann fór út auk þess að spila 55 leiki fyrir Grafarvogsliðið í B-deildinni. „Aron hefur ákveðið að snúa aftur til Íslands eftir farsælan feril í atvinnumennsku erlendis og erum við í skýjunum yfir því að KR hafi orðið fyrir valinu,“ sagði Gregg Ryder, þjálfari KR á heimasíðu félagsins. „Það eru ekki bara ótvíræðir knattspyrnuhæfileikar hans heldur vinnusemin, karakterinn og leiðtogahæfileikarnir sem hann býr yfir sem við fögnum hvað mest að fá inn í okkar metnaðarfulla hóp,“ sagði Ryder. „Aron mun tvímælalaust styrkja liðið okkar mikið og geta stuðningsmenn KR farið að hlakka til komandi tímabils,“ sagði Ryder. Velkominn Aron!Nánari upplýsingar: https://t.co/RnsZvRiALi pic.twitter.com/OBVkWkRoTq— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) January 11, 2024 Besta deild karla KR Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Aron er þrítugur sóknarmaður sem spilar oftast út á vinstri kanti en getur líka spilað inn á miðjunni. Aron hefur síðustu ár spilað með danska liðinu Horsens og staðið sig vel. Hann var með 4 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili í dönsku b-deildinni. Aron hefur verið í atvinnumennsku síðan árið 2015 þegar hann fór frá Fjölni til Tromsö í Noregi. Hann hefur einnig spilað með norska félaginu Start og belgíska félaginu Union SG. Aron hefur spilað átta A-landsleiki þar af tvo þeirra á síðasta ári. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir íslenska A-landsliðið. Aron skoraði 9 mörk í 40 leikjum með Fjölni í efstu deild áður en hann fór út auk þess að spila 55 leiki fyrir Grafarvogsliðið í B-deildinni. „Aron hefur ákveðið að snúa aftur til Íslands eftir farsælan feril í atvinnumennsku erlendis og erum við í skýjunum yfir því að KR hafi orðið fyrir valinu,“ sagði Gregg Ryder, þjálfari KR á heimasíðu félagsins. „Það eru ekki bara ótvíræðir knattspyrnuhæfileikar hans heldur vinnusemin, karakterinn og leiðtogahæfileikarnir sem hann býr yfir sem við fögnum hvað mest að fá inn í okkar metnaðarfulla hóp,“ sagði Ryder. „Aron mun tvímælalaust styrkja liðið okkar mikið og geta stuðningsmenn KR farið að hlakka til komandi tímabils,“ sagði Ryder. Velkominn Aron!Nánari upplýsingar: https://t.co/RnsZvRiALi pic.twitter.com/OBVkWkRoTq— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) January 11, 2024
Besta deild karla KR Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira