Blinken á leið til Ísrael Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 4. janúar 2024 07:53 Blinken mun væntanlega funda með Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael. AP/Jacquelyn Martin Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna er væntanlegur til Ísraels í kvöld í óvænta heimsókn. Ferðaplön ráðherrans hafa þó ekki verið gerð opinber en miðlar hafa heimildir fyrir því að ferð Blinkens sé ætlað að róa ástandið á svæðinu, ekki síst eftir að háttsettur Hamasliði var felldur í drónaárás sem gerð var í Beirút í Líbanon á dögunum. Búist er við því að hann heimsæki fleiri borgir í Miðausturlöndum í sömu ferð en spennan á milli Hezbollah samtakanna í Líbanon og Ísraela er nú í hámarki og hafa Hezbollah hótað hefndum fyrir árásina í Beirút. Þá eru Íranir æfir yfir sprengjuárás sem gerð var á minningarathöfn í landinu. Þar létu um 100 lífið og 200 særðust hafa stjórnvöld í Íran vísað ábyrgðinni á hendur Bandaríkjamönnum og Ísraelum, sem þvertaka þó fyrir að hafa komið nærri. Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Íran Ísrael Palestína Tengdar fréttir Drápið á Arouri vekur hörð viðbrögð Hezbollah-samtökin hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau segja dráp Ísraelsmanna á Saleh al-Arouri, einum æðsta leiðtoga Hamas-samtakanna, „alvarlega árás á Líbanon“. 3. janúar 2024 06:48 Á annað hundrað látnir eftir sprengingu við grafhýsi Qasem Soleimani Að minnsta kosti hundrað og þrír eru látnir eftir tvær sprengingar nærri grafhýsi íranska hershöfðingjans Qasem Soleimani. Fjögur ár eru nú liðin frá því að Bandaríkjaher réð hann af dögum í drónaárás í Írak. 3. janúar 2024 13:37 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Sjá meira
Ferðaplön ráðherrans hafa þó ekki verið gerð opinber en miðlar hafa heimildir fyrir því að ferð Blinkens sé ætlað að róa ástandið á svæðinu, ekki síst eftir að háttsettur Hamasliði var felldur í drónaárás sem gerð var í Beirút í Líbanon á dögunum. Búist er við því að hann heimsæki fleiri borgir í Miðausturlöndum í sömu ferð en spennan á milli Hezbollah samtakanna í Líbanon og Ísraela er nú í hámarki og hafa Hezbollah hótað hefndum fyrir árásina í Beirút. Þá eru Íranir æfir yfir sprengjuárás sem gerð var á minningarathöfn í landinu. Þar létu um 100 lífið og 200 særðust hafa stjórnvöld í Íran vísað ábyrgðinni á hendur Bandaríkjamönnum og Ísraelum, sem þvertaka þó fyrir að hafa komið nærri.
Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Íran Ísrael Palestína Tengdar fréttir Drápið á Arouri vekur hörð viðbrögð Hezbollah-samtökin hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau segja dráp Ísraelsmanna á Saleh al-Arouri, einum æðsta leiðtoga Hamas-samtakanna, „alvarlega árás á Líbanon“. 3. janúar 2024 06:48 Á annað hundrað látnir eftir sprengingu við grafhýsi Qasem Soleimani Að minnsta kosti hundrað og þrír eru látnir eftir tvær sprengingar nærri grafhýsi íranska hershöfðingjans Qasem Soleimani. Fjögur ár eru nú liðin frá því að Bandaríkjaher réð hann af dögum í drónaárás í Írak. 3. janúar 2024 13:37 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Sjá meira
Drápið á Arouri vekur hörð viðbrögð Hezbollah-samtökin hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau segja dráp Ísraelsmanna á Saleh al-Arouri, einum æðsta leiðtoga Hamas-samtakanna, „alvarlega árás á Líbanon“. 3. janúar 2024 06:48
Á annað hundrað látnir eftir sprengingu við grafhýsi Qasem Soleimani Að minnsta kosti hundrað og þrír eru látnir eftir tvær sprengingar nærri grafhýsi íranska hershöfðingjans Qasem Soleimani. Fjögur ár eru nú liðin frá því að Bandaríkjaher réð hann af dögum í drónaárás í Írak. 3. janúar 2024 13:37