Pólverjar vilja vopna Úkraínumenn langdrægum flaugum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2024 12:54 Sikorski tók við embætti í desember og valdi að fara sína fyrstu opinberu heimsókn til Úkraínu. AP/Úkraínska forsetaembættið Utanríkisráðherra Póllands hefur kallað eftir því að bandamenn Úkraínumanna sjái þeim fyrir langdrægum eldflaugum til að gera stjórnvöldum kleift að hæfa bækistöðvar Rússa í Úkraínu. Radosław Sikorski sagði á samfélagsmiðlum að Vesturlönd þyrftu að svara umfangsmiklum loftárásum Vladimir Pútín Rússlandsforseta undanfarna daga á „tungumáli sem hann skildi“. Sikorski sagði að bandamenn ættu meðal annars herða refsiaðgerðir sínar gegn Rússum og koma í veg fyrir að þeir gætu framleitt vopn með „smygluðum íhlutum“. Hann hefur sagt að Vesturlönd ættu að gera allt sem þau geta til að vopna Úkraínu. Rússneski herinn greindi frá því í dag að hann hefði skotið niður tólf úkraínskar eldflaugar yfir Belgorod-héraði. Ríkisstjórinn Vyacheslav Gladkov sagði nokkra spennu ríkja í samnefndri höfuðborg héraðsins. Guardian segir árásum Úkraínumanna á Belgorod meðal annars ætlað að grafa undan og gera lítið úr þeim fullyrðingum Pútín að lífið gangi sinn vanagang í Rússlandi þrátt fyrir átökin í Úkraínu. Um 340 þúsund manns búa í Belgorod, sem er stærst þeirra borga sem liggja nærri landamærunum að Úkraínu. Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Pólland Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Radosław Sikorski sagði á samfélagsmiðlum að Vesturlönd þyrftu að svara umfangsmiklum loftárásum Vladimir Pútín Rússlandsforseta undanfarna daga á „tungumáli sem hann skildi“. Sikorski sagði að bandamenn ættu meðal annars herða refsiaðgerðir sínar gegn Rússum og koma í veg fyrir að þeir gætu framleitt vopn með „smygluðum íhlutum“. Hann hefur sagt að Vesturlönd ættu að gera allt sem þau geta til að vopna Úkraínu. Rússneski herinn greindi frá því í dag að hann hefði skotið niður tólf úkraínskar eldflaugar yfir Belgorod-héraði. Ríkisstjórinn Vyacheslav Gladkov sagði nokkra spennu ríkja í samnefndri höfuðborg héraðsins. Guardian segir árásum Úkraínumanna á Belgorod meðal annars ætlað að grafa undan og gera lítið úr þeim fullyrðingum Pútín að lífið gangi sinn vanagang í Rússlandi þrátt fyrir átökin í Úkraínu. Um 340 þúsund manns búa í Belgorod, sem er stærst þeirra borga sem liggja nærri landamærunum að Úkraínu.
Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Pólland Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira