Pólverjar vilja vopna Úkraínumenn langdrægum flaugum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2024 12:54 Sikorski tók við embætti í desember og valdi að fara sína fyrstu opinberu heimsókn til Úkraínu. AP/Úkraínska forsetaembættið Utanríkisráðherra Póllands hefur kallað eftir því að bandamenn Úkraínumanna sjái þeim fyrir langdrægum eldflaugum til að gera stjórnvöldum kleift að hæfa bækistöðvar Rússa í Úkraínu. Radosław Sikorski sagði á samfélagsmiðlum að Vesturlönd þyrftu að svara umfangsmiklum loftárásum Vladimir Pútín Rússlandsforseta undanfarna daga á „tungumáli sem hann skildi“. Sikorski sagði að bandamenn ættu meðal annars herða refsiaðgerðir sínar gegn Rússum og koma í veg fyrir að þeir gætu framleitt vopn með „smygluðum íhlutum“. Hann hefur sagt að Vesturlönd ættu að gera allt sem þau geta til að vopna Úkraínu. Rússneski herinn greindi frá því í dag að hann hefði skotið niður tólf úkraínskar eldflaugar yfir Belgorod-héraði. Ríkisstjórinn Vyacheslav Gladkov sagði nokkra spennu ríkja í samnefndri höfuðborg héraðsins. Guardian segir árásum Úkraínumanna á Belgorod meðal annars ætlað að grafa undan og gera lítið úr þeim fullyrðingum Pútín að lífið gangi sinn vanagang í Rússlandi þrátt fyrir átökin í Úkraínu. Um 340 þúsund manns búa í Belgorod, sem er stærst þeirra borga sem liggja nærri landamærunum að Úkraínu. Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Pólland Mest lesið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Erlent Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Innlent Jón Nordal er látinn Innlent Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Erlent Handtóku tvo vopnaða menn Innlent Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Innlent Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Erlent Þyngri refsing fyrir hnífstungu fæli ekki endilega frá Innlent Fleiri fréttir „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Sjá meira
Radosław Sikorski sagði á samfélagsmiðlum að Vesturlönd þyrftu að svara umfangsmiklum loftárásum Vladimir Pútín Rússlandsforseta undanfarna daga á „tungumáli sem hann skildi“. Sikorski sagði að bandamenn ættu meðal annars herða refsiaðgerðir sínar gegn Rússum og koma í veg fyrir að þeir gætu framleitt vopn með „smygluðum íhlutum“. Hann hefur sagt að Vesturlönd ættu að gera allt sem þau geta til að vopna Úkraínu. Rússneski herinn greindi frá því í dag að hann hefði skotið niður tólf úkraínskar eldflaugar yfir Belgorod-héraði. Ríkisstjórinn Vyacheslav Gladkov sagði nokkra spennu ríkja í samnefndri höfuðborg héraðsins. Guardian segir árásum Úkraínumanna á Belgorod meðal annars ætlað að grafa undan og gera lítið úr þeim fullyrðingum Pútín að lífið gangi sinn vanagang í Rússlandi þrátt fyrir átökin í Úkraínu. Um 340 þúsund manns búa í Belgorod, sem er stærst þeirra borga sem liggja nærri landamærunum að Úkraínu.
Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Pólland Mest lesið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Erlent Segja Bjarna að fara til andskotans og taka hvalveiðileyfið með Innlent Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Erlent Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Innlent Jón Nordal er látinn Innlent Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Erlent Handtóku tvo vopnaða menn Innlent Foreldrar hæstánægðir með Lund þó breytingar verði gerðar Innlent Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Erlent Þyngri refsing fyrir hnífstungu fæli ekki endilega frá Innlent Fleiri fréttir „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Sjá meira