Man. City að finna nýjan demant í herbúðum River Plate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2023 15:31 Claudio Echeverri er lykilmaður í sautján ára landsliði Argentínumanna. Getty/Alex Caparros Manchester City er langt komið með því að tryggja sér samning við ungan efnilegan miðjumann frá argentínska félaginu River Plate. Pilturinn heitir Claudio Echeverri og er enn bara sautján ára gamall. City er að vinna að því að ná í gegn svipuðu samkomulagi í gegn og þegar félagið náði í framherjann Julián Álvarez á sínum tíma. City samdi við River Plate um Álvarez í janúar 2022 en kom ekki til Englands fyrr en um sumarið. Nú eru miðlar í Argentínu að segja frá því að River Plate muni selja hann til City fyrir um 25 milljónir punda en fá hann síðan á láni til baka. ( ) Claudio Echeverri is about to be sold to Manchester City for $25M. @gastonedul pic.twitter.com/CJpLC61nif— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) December 26, 2023 Álvarez lék sinn fyrsta leik fyrir City í ágúst 2022 og hefur síðan orðið Englandsmeistari, bikarmeistari, Meistaradeildarmeistari og heimsmeistari félagsliða með City liðinu. Álvarez var einnig í heimsmeistaraliði Argentínumanna á HM í Katar fyrir ári síðan. Það vissu ekki margir hver Álvarez var áður en hann kom til Englands en sá hefur komið öflugur inn í besta lið heims. Í vetur er Álvarez með 10 mörk og 9 stoðsendingar í 26 leikjum í öllum keppnum. Nú telja forráðamenn City að þeir hafi fundið nýjan demant í herbúðum River Plate. Barcelona hafði einnig áhuga á Echeverri en strákurinn var mjög öflugur á heimsmeistaramóti sautján ára landsliða fyrr í þessum mánuði. City menn fóru því á fullt að ná samkomulaginu í höfn. Echeverri lét það í ljós við forráðamenn River Plate að það væri ólíklegt að hann myndi skrifa undir nýjan samning en núverandi samningur rennur út í desember 2024. Understand Manchester City are advancing to final stages of Claudio Echeverri deal, contacts taking place even today. Plan to structure deal together with River Plate same as for Julián Álvarez Echeverri will stay on loan.Package in excess of 20m. More to follow. pic.twitter.com/8SFZlrn7Jy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 24, 2023 Enski boltinn Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Fleiri fréttir Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Pilturinn heitir Claudio Echeverri og er enn bara sautján ára gamall. City er að vinna að því að ná í gegn svipuðu samkomulagi í gegn og þegar félagið náði í framherjann Julián Álvarez á sínum tíma. City samdi við River Plate um Álvarez í janúar 2022 en kom ekki til Englands fyrr en um sumarið. Nú eru miðlar í Argentínu að segja frá því að River Plate muni selja hann til City fyrir um 25 milljónir punda en fá hann síðan á láni til baka. ( ) Claudio Echeverri is about to be sold to Manchester City for $25M. @gastonedul pic.twitter.com/CJpLC61nif— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) December 26, 2023 Álvarez lék sinn fyrsta leik fyrir City í ágúst 2022 og hefur síðan orðið Englandsmeistari, bikarmeistari, Meistaradeildarmeistari og heimsmeistari félagsliða með City liðinu. Álvarez var einnig í heimsmeistaraliði Argentínumanna á HM í Katar fyrir ári síðan. Það vissu ekki margir hver Álvarez var áður en hann kom til Englands en sá hefur komið öflugur inn í besta lið heims. Í vetur er Álvarez með 10 mörk og 9 stoðsendingar í 26 leikjum í öllum keppnum. Nú telja forráðamenn City að þeir hafi fundið nýjan demant í herbúðum River Plate. Barcelona hafði einnig áhuga á Echeverri en strákurinn var mjög öflugur á heimsmeistaramóti sautján ára landsliða fyrr í þessum mánuði. City menn fóru því á fullt að ná samkomulaginu í höfn. Echeverri lét það í ljós við forráðamenn River Plate að það væri ólíklegt að hann myndi skrifa undir nýjan samning en núverandi samningur rennur út í desember 2024. Understand Manchester City are advancing to final stages of Claudio Echeverri deal, contacts taking place even today. Plan to structure deal together with River Plate same as for Julián Álvarez Echeverri will stay on loan.Package in excess of 20m. More to follow. pic.twitter.com/8SFZlrn7Jy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 24, 2023
Enski boltinn Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Fleiri fréttir Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira