Hafa komist að samkomulagi um gjörbreytta tillögu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. desember 2023 06:26 Fólk freistar þess að fá heita máltíð í Rafah. Hungursneyð er sögð blasa við á Gasa að óbreyttu. AP/Fatima Shbair Bandaríkin og Arabaríkin hafa komist að samkomulagi um orðalag ályktunar sem tekin verður til atkvæðagreiðslu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag, eftir vikulangar samningaviðræður. Frá þessu greindi Linda Thomas-Greenfield, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, í gær en hún sagði breytingar á tillögunni meðal annars fólgnar í því að ekki er talað um „tafarlausa stöðvun átaka“. Þess í stað er orðalagið á þann hátt að neyðaraðstoð verði tryggð á svæðinu. Það liggur ekki fyrir hvort öll önnur ríki sem eiga fulltrúa í öryggisráðinu séu fylgjandi tillögunni, til að mynda Rússland. Þá vildi Thomas-Greenfield ekki gefa upp í gær hvað Bandaríkin myndu gera, hvort þau myndu greiða atkvæði með tillögunni eða sitja hjá. Að minnsta kosti virðist sem Bandaríkjamenn muni ekki beita neitunarvaldi sínu, sem þeir hafa nú þegar gert í tvígang varðandi tillögur um vopnahlé á Gasa. Samkvæmt Samhæfingarskrifstofu aðgerða SÞ í mannúðarmálum (OCHA) héldu loftárásir Ísraelsmanna á Gasa áfram í gær. Þá var einnig barist víðast hvar á svæðinu, nema í Rafah. Hamas gerði einnig loftárásir á svæði í Ísrael. Hungursneyð er sögð blasa við íbúum Gasa að óbreyttu. Rania Al Abdullah, drottning Jórdaníu, sagði í aðsendri grein í Washington Post, að ástandið líktist martröð og sagði nýtt viðmið að skapast um hvað þætti ásættanlegt, sem væri áhyggjuefni fyrir þessi átök og átök framtíðar. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Frá þessu greindi Linda Thomas-Greenfield, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, í gær en hún sagði breytingar á tillögunni meðal annars fólgnar í því að ekki er talað um „tafarlausa stöðvun átaka“. Þess í stað er orðalagið á þann hátt að neyðaraðstoð verði tryggð á svæðinu. Það liggur ekki fyrir hvort öll önnur ríki sem eiga fulltrúa í öryggisráðinu séu fylgjandi tillögunni, til að mynda Rússland. Þá vildi Thomas-Greenfield ekki gefa upp í gær hvað Bandaríkin myndu gera, hvort þau myndu greiða atkvæði með tillögunni eða sitja hjá. Að minnsta kosti virðist sem Bandaríkjamenn muni ekki beita neitunarvaldi sínu, sem þeir hafa nú þegar gert í tvígang varðandi tillögur um vopnahlé á Gasa. Samkvæmt Samhæfingarskrifstofu aðgerða SÞ í mannúðarmálum (OCHA) héldu loftárásir Ísraelsmanna á Gasa áfram í gær. Þá var einnig barist víðast hvar á svæðinu, nema í Rafah. Hamas gerði einnig loftárásir á svæði í Ísrael. Hungursneyð er sögð blasa við íbúum Gasa að óbreyttu. Rania Al Abdullah, drottning Jórdaníu, sagði í aðsendri grein í Washington Post, að ástandið líktist martröð og sagði nýtt viðmið að skapast um hvað þætti ásættanlegt, sem væri áhyggjuefni fyrir þessi átök og átök framtíðar.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira